Þorgeir og Auðlind með hæstu einkunn ársins í fjórgangi
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knap í fjórgangi fullorðinna.
Efstur á stöðulistanum er Þorgeir Ólafsson á Auðlind frá Þjórsárbakka, en þau hlutu þá einkunn á Landsmóti hestamanna. Annar á listanum er Teitur Árnason á Aroni frá Þóreyjarnúpi með 7,73 í einkunn á Íslandsmótinu í hestaíþróttum. Með sömu einkunn er Gústaf Ásgeir Hinriksson á Össu frá Miðhúsum með 7,73 í einkunn.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
| # | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
| 1 | Þorgeir Ólafsson | IS2015282365 Auðlind frá Þjórsárbakka | 7,77 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
| 2 | Teitur Árnason | IS2012155478 Aron frá Þóreyjarnúpi | 7,73 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 3 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | IS2014265560 Assa frá Miðhúsum | 7,73 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 4 | Ásmundur Ernir Snorrason | IS2015284741 Hlökk frá Strandarhöfði | 7,63 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 5 | Guðmunda Ellen Sigurðardóttir | IS2014181422 Flaumur frá Fákshólum | 7,63 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 6 | Mette Mannseth | IS2015158162 Hannibal frá Þúfum | 7,63 | IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR) |
| 7 | Jakob Svavar Sigurðsson | IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti | 7,60 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
| 8 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | IS2014181964 Kormákur frá Kvistum | 7,60 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
| 9 | Sara Sigurbjörnsdóttir | IS2012286057 Fluga frá Oddhóli | 7,53 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 10 | Jón Ársæll Bergmann | IS2016282370 Halldóra frá Hólaborg | 7,47 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
| 11 | Þórdís Inga Pálsdóttir | IS2016158621 Móses frá Flugumýri II | 7,47 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 12 | Stella Sólveig Pálmarsdóttir | IS2014184743 Stimpill frá Strandarhöfði | 7,47 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 13 | Ragnhildur Haraldsdóttir | IS2013125163 Úlfur frá Mosfellsbæ | 7,47 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
| 14 | Hans Þór Hilmarsson | IS2013186295 Fákur frá Kaldbak | 7,40 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |
| 15 | Þórarinn Eymundsson | IS2015125421 Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. | 7,30 | IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR) |
| 16 | Glódís Rún Sigurðardóttir | IS2015155253 Hugur frá Efri-Þverá | 7,30 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
| 17 | Lea Christine Busch | IS2010158163 Kaktus frá Þúfum | 7,27 | IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR) |
| 18 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | IS2017183409 Kriki frá Krika | 7,27 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
| 19 | Bergur Jónsson | IS2014187660 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum | 7,23 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |
| 20 | Helga Una Björnsdóttir | IS2017255054 Hátíð frá Efri-Fitjum | 7,20 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
| 21 | Ylfa Guðrún Svafarsdóttir | IS2014152113 Postuli frá Geitagerði | 7,13 | IS2024DRE212 – Tölumót |
| 22 | Teitur Árnason | IS2012184431 Hafliði frá Bjarkarey | 7,10 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
| 23 | Elin Holst | IS2007176176 Frami frá Ketilsstöðum | 7,10 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |
| 24 | Viðar Ingólfsson | IS2016135617 Þormar frá Neðri-Hrepp | 7,10 | IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR) |
| 25 | Birna Olivia Ödqvist | IS2016225690 Ósk frá Stað | 7,07 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
| 26 | Arnar Bjarki Sigurðarson | IS2017287139 Gyðja frá Sunnuhvoli | 7,07 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |
| 27 | Þorgeir Ólafsson | IS2018287199 Rauðhetta frá Þorlákshöfn | 7,03 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
| 28 | Glódís Rún Sigurðardóttir | IS2017186920 Tristan frá Stekkhólum | 7,03 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |
| 29 | Sara Sigurbjörnsdóttir | IS2016101235 Vísir frá Tvennu | 7,03 | IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR) |
| 30 | John Sigurjónsson | IS2013155652 Hnokki frá Áslandi | 7,03 | IS2024DRE212 – Tölumót |
Til minningar um Ragnheiði Hrund
Nýr landsliðshópur kynntur
Aðalheiður og Flóvent vörðu titilinn