Þórgunnur efst í einstaklingskeppninni
Lokamót Meistaradeildar Líflands og æskunnar fór fram í dag en keppt var í slaktaumatölti og gæðingaskeiði.
Gæðingaskeiðið sigraði Herdís Björg Jóhannsdóttir á Snædísi frá Forsæti II með 6,46 í einkunn. Önnur varð Þórgunnur Þórarinsdóttir á Djarfi frá Flatatungu með 5,96 í einkunn og í því þriðja endaði Kristín Eir Hauksdóttir Holaker á Braga frá Skáney með 5,75 í einkunn.
Sara Dís Snorradóttir vann slaktaumatöltið á Eldeyju frá Hafnarfirði með 7,21 í einkunn. Annar varð Ragnar Snær Viðarsson á Meitli frá Akureyri með 7,08 í einkunn og í þriðja sæti varð Auður Karen Auðbjörnsdóttir á Hátíð frá Garðsá með 6,92 í einkunn.
Þórgunnur Þórarinsdóttir sigraði einstaklingskeppni deildarinnar og liðið hennar S4S sigruðu liðakeppni deildarinnar.
Niðurstöður frá deginum er hér fyrir neðan.
Slaktaumatölt T2 – Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sara Dís Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði 7,21
2 Ragnar Snær Viðarsson Meitill frá Akureyri 7,08
3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hátíð frá Garðsá 6,92
4 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,58
5 Dagur Sigurðarson Fold frá Jaðri 6,54
6 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 0,00
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 6,83
7 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 6,79
8 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,25
9 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ 6,17
10 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,04
11 Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum 5,92
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hátíð frá Garðsá 7,03
2 Sara Dís Snorradóttir Eldey frá Hafnarfirði 6,97
3 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,77
4 Dagur Sigurðarson Fold frá Jaðri 6,67
5 Ragnar Snær Viðarsson Meitill frá Akureyri 6,63
6 Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum 6,60
7 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Polka frá Tvennu 6,53
8 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 6,43
9 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,40
10-11 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,17
10-11 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ 6,17
12-13 Lilja Dögg Ágústsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum 6,13
12-13 Helena Rán Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,13
14-15 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II 6,07
14-15 Eydís Ósk Sævarsdóttir Slæða frá Traðarholti 6,07
16 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Komma frá Traðarlandi 5,80
17 Natalía Rán Leonsdóttir Grafík frá Ólafsbergi 5,77
18 Júlía Björg Gabaj Knudsen Svala frá Oddsstöðum I 5,67
19 Sigurður Steingrímsson Ástríkur frá Hvammi 5,27
20 Kristín Karlsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum 4,10
21 Svala Rún Stefánsdóttir Hamingja frá Hásæti 3,83
22 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 3,30
Gæðingaskeið PP1 – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II 6,46
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 5,96
3 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Bragi frá Skáney 5,75
4 Sigurbjörg Helgadóttir Hörpurós frá Helgatúni 5,50
5 Friðrik Snær Friðriksson Höfði frá Bakkakoti 5,21
6 Jón Ársæll Bergmann Valka frá Íbishóli 4,67
7 Hekla Rán Hannesdóttir Halla frá Kverná 3,96
8 Matthías Sigurðsson Tign frá Fornusöndum 3,79
9 Dagur Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 3,63
10 Embla Moey Guðmarsdóttir Blika frá Skjólbrekku 3,50
11 Elva Rún Jónsdóttir Hind frá Dverghamri 3,21
12 Unnur Erla Ívarsdóttir Hamarsey frá Hjallanesi 1 2,96
13 Selma Leifsdóttir Þula frá Stað 2,96
14 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Áróra frá Seljabrekku 2,92
15 Eva Kærnested Hvanndal frá Oddhóli 1,75
16 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum 0,50
17 Aðalbjörg Emma Maack Ljúfur frá Lækjamóti II 0,25
18 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Alda frá Borgarnesi 0,00