Þórgunnur og Hnjúkur Íslandsmeistarar í Fjórgangi unglinga

Þórgunnur Þórarinsdóttir og Hnjúkur frá Saurbæ sigruðu Fjórgang V1 í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga í dag. Kaupfélag Borgfirðinga styrkti þessa grein á mótinu og Lífland gaf gjafabréf til sigurvegara. Farandbikar LH var gefinn af Hestamannafélaginu Spretti.
Verðlaunasæti:
- Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hnjúkur frá Saurbæ 7,10
- Ragnar Snær Viðarsson / Kría frá Kópavogi 7,03
- Sara Dís Snorradóttir / Bálkur frá Dýrfinnustöðum 6,87
- Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Jökull frá Rauðalæk 6,83
- Matthías Sigurðsson / Æsa frá Norður-Reykjum I 6,70
- Hekla Rán Hannesdóttir / Grímur frá Skógarási 6,67
