Þorvaldur Kristjánsson með flesta kynbótadóma

  • 11. febrúar 2020
  • Fréttir
Kynbótadómarar að störfum

Kynbótadómarar að störfum

Alls dæmdu 33 alþjóðlegir kynbótadómarar árin 2018 og 2019

Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur, dæmdi flesta kynbótadóma á síðasta ári, eða 535 kynbótadóma. Arnar Bjarki Sigurðsson kom með næstflesta kynbótadóma eða 343, og síðan Friðrik Már Sigurðsson 337 kynbótadóma.

Hér að neðan er listi yfir alþjóðlega dómara og fjölda dóma á árunum 2018 og 2019.

 

Nafn 2018 2019
Arnar Bjarki Sigurðarson 244 343
Ágúst Sigurðsson 117 180
Barbara Frische 278 286
Britt Helene Lindheim 23 0
Einar Ásgeirsson 208 229
Elisabeth Jansen 171 159
Elsa Albertsdóttir 400 299
Eyþór Einarsson 308 170
Friðrik Már Sigurðsson 451 337
Guðlaugur V Antonsson 307 272
Guðni Kristján Ágústsson 201 115
Halla Eygló Sveinsdóttir 186 200
Heiðrún Sigurðardóttir 253 151
Heimir Gunnarsson 328 261
Herdís Reynisdóttir 10 0
Jens Füchtenschnieder 132 141
Johannes Hoyos 154 0
John Siiger Hansen 158 249
Jón Vilmundarson 603 242
Lotte Berg 98 0
Marlise Grimm 194 72
Nina Bergholtz 361 129
Óðinn Örn Jóhannsson 181 178
Per Kolnes 27 57
Rebecka Frey 263 189
Sigbjörn Björnsson 225 0
Silke Feuchthofen 125 201
Steinunn Anna Halldórsdóttir 0 134
Tom Buijtelaar 74 128
Valberg Sigfússon 316 181
Víkingur Þór Gunnarsson 176 231
William Flügge 0 169
Þorvaldur Kristjánsson 623 535

 

 

Upplýsingarnar eru fengnar af Wordfeng

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar