Landsmót 2024 “Þröstur minn góður”

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir

Þröstur frá Kolsholti, knapi Helgi Þór Guðjónsson Mynd: Freydís Bergsdóttir

Niðurstöður úr milliriðlum í B-flokki

Það var nokkuð breytingar á efstu hestum eftir milliriðla í B-flokknum. Þröstur frá Kolsholti er efstur með 8,86 í einkunn en knapi á honum er Helgí Þór Guðjónsson. Annar er Safír frá Mosfellsbæ, knapi Sigurður V. Matthíasson, með 8,83 í einkunn og þriðji er Sigur frá Stóra-Vatnsskarði, knapi Vilborg Smáradóttir, með 8,75 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr milliriðlum í B-flokki

Milliriðill – B flokkur
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Þröstur frá Kolsholti 2 Helgi Þór Guðjónsson Sleipnir 8,86
2 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson Fákur 8,83
3 Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Vilborg Smáradóttir Sindri 8,75
4 Klukka frá Þúfum Mette Mannseth Skagfirðingur 8,74
5 Sól frá Söðulsholti Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,73
6 Útherji frá Blesastöðum 1A Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni 8,71
7 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum Olil Amble Sleipnir 8,68
8-9 Dís frá Ytra-Vallholti Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,68
8-9 Kór frá Skálakoti Jakob Svavar Sigurðsson Sindri 8,68
10-11 Pensill frá Hvolsvelli Elvar Þormarsson Geysir 8,68
10-11 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson Geysir 8,68
12 Gullhamar frá Dallandi Hinrik Bragason Fákur 8,68
13 Óríon frá Strandarhöfði Ásmundur Ernir Snorrason Fákur 8,67
14 Þormar frá Neðri-Hrepp Viðar Ingólfsson Fákur 8,67
15 Sólfaxi frá Reykjavík Hákon Dan Ólafsson Fákur 8,66
16 Lind frá Svignaskarði Valdís Björk Guðmundsdóttir Sprettur 8,65
17 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson Hornfirðingur 0,00
18 Brynjar frá Syðri-Völlum Helga Una Björnsdóttir Þytur 8,64
19 Vala frá Hjarðartúni Arnhildur Helgadóttir Geysir 8,64
20 Gola frá Tvennu Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,63
21 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Guðmundur Björgvinsson Sprettur 8,60
22 Skálkur frá Koltursey Sara Sigurbjörnsdóttir Geysir 8,60
23 Stormfaxi frá Álfhólum Þorvaldur Árni Þorvaldsson Fákur 8,60
24 Hylur frá Flagbjarnarholti Teitur Árnason Fákur 8,57
25 Spenna frá Bæ Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,55
26 Ísey frá Ragnheiðarstöðum Hans Þór Hilmarsson Geysir 8,55
27 Viðja frá Geirlandi Páll Bragi Hólmarsson Kópur 8,52
28 Hamar frá Varmá Gústaf Ásgeir Hinriksson Fákur 8,52
29 Arion frá Miklholti Arnar Máni Sigurjónsson Fákur 8,44
30 Áki frá Hurðarbaki Benjamín Sandur Ingólfsson Fákur 8,31

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar