Til keppenda á WR móti Sleipnis

  • 11. maí 2022
  • Fréttir
Vegna fjöldatakmarkana

Vegna fjölda skráninga er orðið fullt í suma flokka en færri skráningar eru í aðra. Það gefur möguleika að fjölga keppendum í þeim flokkum sem aðsókn er í.

Þeir knapar sem óska eftir að keppa og hafa ekki komist að vegna fjöldatakmarkana geta sent tölvupóst á netfangið motanefnd@sleipnir.is og skráningar verða skoðaðar næstkomandi sunnudag þegar skráningu lýkur.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar