Heimsmeistaramót „Tilhlökkun að fá að komast inn á völlinn“

  • 6. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Árna Björn Pálsson

Árni Björn Pálsson situr nokkuð örugglega á toppnum að lokinni forkeppni í tölti. Hann sýndi hryssuna Kastaníu frá Kvistum og hlutu þau í einkunn 8,80.

Arnar Bjarki náði Árna Birni í spjall strax að lokinni sýningu þar sem Árni talaði um góðan liðsanda í íslenska liðinu og hversu vel tókst til með Kastaníu.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar