Noregur Tilnefndir knapar í Noregi

  • 11. nóvember 2024
  • Fréttir

Nils-Christan Larsen varð m.a. Norðurlandameistari í fimmgangi á árinu. Ljósmynd: Anja Mogensen.

Þrír knapar eru tilnefndir í hverjum flokki bæði sem íþrótta- og gæðingaknapar ársins.

Norðmenn hafa kunngjört hvaða knapa þeir tilnefna til verðlauna fyrir haustfund þeirra sem fram fer 23. nóvember næstkomandi. Þrír knapar eru tilnefndir í hverjum flokki bæði sem íþrótta- og gæðingaknapar ársins. Þá eru aldursflokkarnir þrír sem skiptast í unglinga, ungmenni og fullorðna.

Í flokki fullorðinna eru tveir knapar sem tilnefndir eru til verðlauna í bæði íþrótta- og gæðingakeppni en það eru þau Nils-Christan Larsen og Christina Lund.

Tilnefndir í flokki í íþróttaknapa ársins

Unglingar

Saga Knutsen Eiriksdottir

Alice Brandsgård Skaug

Nathalie Røe Skavnes

Ungmenni

Luisa Husby Sem

Maria Gjellestad Bosvik

Herman Gundersen

Fullorðnir

Nils Christian Larsen

Christina Lund

Agnes Helga Helgadottir

 

Tilnefndir í flokki gæðingaknapa ársins

Unglingar

Elisa Lund Iskov

Maren Brandsgård Skaug

Mina Fidje Hansen

Ungmenni

Grete Fostervold Flemmen

Malin Brandsgård Skaug

Kaja Christensen

Fullorðnir

Ingolfur Palmason

Nils Christian Larsen

Christina Lund

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar