Tilnefningar til knapaverðlauna

Tilnefningar til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2022 liggja fyrir.
Íþróttaknapi ársins 2022
Árni Björn Pálsson
Elvar Þormarsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Jóhanna Margrét Snorradóttir
Sara Sigurbjörnsdóttir
Skeiðknapi ársins 2022
Árni Björn Pálsson
Hans Þór Hilmarsson
Konráð Valur Sveinsson
Sigurbjörn Bárðarson
Sigursteinn Sumarliðason
Gæðingaknapi ársins 2022
Árni Björn Pálsson
Daníel Jónsson
Jakob Svavar Sigurðsson
Sigurður Sigurðarson
Teitur Árnason
Efnilegasti knapi ársins 2022
Benedikt Ólafsson
Eysteinn Tjörvi Kristinsson
Hákon Dan Ólafsson
Kristófer Darri Sigurðsson
Signý Sól Snorradóttir
Kynbótaknapi ársins 2022
Tilnefningar í flokki kynbótaknapa ársins liggja ekki fyrir vegna skorts á upplýsingum úr gögnum um kynbótasýningar.
Keppnishestabú ársins 2022
Gangmyllan – Syðri Gegnishólar/Ketilsstaðir
Garðshorn á Þelamörk
Oddhóll
Strandarhjáleiga
Strandarhöfuð
Knapi ársins 2022
- Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem “knapi ársins 2022″.
Verðlaunin verða afhent föstudaginn 11. nóvember kl 17 í Félagsheimili Fáks og er einungis fyrir boðsgesti.