Landsamband hestamanna Tilnefningar til knapaverðlauna og keppnishestabús ársins 2023

  • 6. nóvember 2023
  • Fréttir

Tilnefningar valnefndar LH til knapaverðlauna og fyrir keppnishestabú ársins 2023 liggja fyrir.

 

Íþróttaknapi ársins 2023
Tilnefnd eru:

  • Elvar Þormarsson
  • Jakob Svavar Sigurðsson
  • Jóhanna Margrét Snorradóttir
  • Sara Sigurbjörnsdóttir
  • Teitur Árnason
  • Viðar Ingólfsson

Skeiðknapi ársins 2023
Tilnefnd eru:

  • Daníel Gunnarsson
  • Elvar Þormarsson
  • Hans Þór Hilmarsson
  • Ingibergur Árnason
  • Teitur Árnason

Gæðingaknapi ársins 2023
Tilnefnd eru:

  • Auðunn Kristjánsson
  • Elín Árnadóttir
  • Gústaf Ásgeir Hinriksson
  • Jakob Svavar Sigurðsson
  • Sigurbjörn Bárðarson
  • Sigurður Sigurðarson

Efnilegasti knapi ársins 2023
Tilnefnd eru:

  • Arnar Máni Sigurjónsson
  • Jón Ársæll Bergmann
  • Signý Sól Snorradóttir
  • Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir
  • Védís Huld Sigurðardóttir

Keppnishestabú ársins 2023
Tilnefnd eru:

  • Auðsholtshjáleiga
  • Árbæjarhjáleiga II
  • Fet
  • Garðshorn á Þelamörk
  • Strandarhjáleiga

Knapi ársins 2023

  • Allir tilnefndir knapar í fullorðinsflokkum koma til greina sem “knapi ársins 2023″
  • Sérstök verðlaun verða veitt í flokki ungmenna og unglinga fyrir besta árangur ársins.

Verðlaunin verða afhent á Uppskeruhátíð hestafólks í Gamla bíó laugardagskvöldið 18. nóvember.
Tryggið ykkur miða á Uppskeruhátíðina!

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar