TÍMAVÉLIN – Fjórir höfðingjar á ferð

  • 4. janúar 2021
  • Fréttir

Tímavél Eiðfaxa rifjar að þessu sinni upp eftirminnilegt atriði frá Stóðhestaveislu árið 2017. Þá brugðu tveir höfðingjar af Suðurlandi undir sig betri fætinum og mættu í Samskipahöllina með tvo aðra höfðingja úr sinni ræktun. Við erum að tala um þá Ársæl Jónsson í Eystra-Fróðholti með stóðhest sinn Arion frá Eystra-Fróðholti og Kristinn Guðnason í Árbæjarhjáleigu með hinn faxprúða Jarl frá Árbæjarhjáleigu 2. Það er óhætt að segja að það hafi farið fallega hjá þessum tveimur kempum en látum myndskeiðið tala sínu máli.

Orginal from Magnús Benediktsson on Vimeo.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<