TM Reiðhöllinni lokað!

  • 25. mars 2020
  • Fréttir

Stjórn hestamannafélagsins Fáks hefur ákveðið að TM-reiðhöllinni verður lokað frá og með miðnætti í kvöld 24. mars og þar til samkomubanni lýkur 13. apríl.

Er þetta gert eftir leiðbeiningum og í ljósi yfirlýsinga síðustu daga frá heilbrigðisráðherra, sóttvarnarlækni, landlækni, almannavörnum, Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur.⁹

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<