Topreiter Stofan á laugardegi

Top Reiter stofan er kominn í loftið og gestir að þessu sinni, í fyrrihluta þáttarins eru Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ og Linda B. Gunnlaugsdóttir formaðu LH.
Í seinni hluta þáttarins voru svo í setti Agnar Snorri Stefánsson og Eysteinn Leifsson en þeir fóru yfir það helsta sem gerðist í dag og spáðu í spilin fyrir úrslitadaginn sem fram fer á morgun.
Umsjónarmaður þáttarins er sem fyrr Arnar Bjarki Sigurðarson.