Topreiter stofan – Þáttur þrjú!

Þá er komið að þriðja þættinum af Topreiter stofunni.
Þátturinn er tvískiptur að vanda í öðrum hlutanum mæta í settir þeir Þorvaldur Kristjánsson og Þórður Þorgeirsson og ræða kynbótasýningar og ýmislegt þeim tengdum og í hinum hlutanum eru það þeir Reynir Örn Pálmason og Agnar Snorri Stefánsson sem fara yfir helstu málefni dagsins.
Umsjónarmaður þáttarins er Arnar Bjarki Sigurðarson.