Bændasamtök Íslands Nýr formaður Bændasamtakanna

  • 3. mars 2024
  • Fréttir
Kosning til formanns Bændasamtaka Íslands er nú lokið.

Trausti Hjálmarsson er nýr formaður Bændasamtaka Íslands.

Í tilkynningu frá kjörstjórn Bændasamtaka Íslands kemur fram að Trausti hafi fengið tæplega 66% atkvæða eða 865 atkvæði. Gunnar Þorgeirsson, fráfarandi formaður, fékk rúm 32% atkvæða eða 426 atkvæði.

Auðir kjörseðlar voru 23 eða tæp 2%. Kjörsókn var 54,12% en á kjörskrá voru 2.428 manns og kusu 1.314.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar