„Trygglind er sjálfberandi gæðingur“

  • 5. febrúar 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Fanney Dögg Indriðadóttir sigurvegara í slaktaumatölti

Fanney Dögg Indriðadóttir stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins í Meistaradeild KS þegar keppt var í slaktaumatölti. Hryssa hennar er Trygglind frá Grafarkoti en þær sigruðu þessa grein einnig í fyrra.

Blaðamaður Eiðfaxa tók Fanney tali að úrslitum loknum þar sem hún ræðir um Trygglind og kemur m.a. inn á það að sökum veðurs hafi verið erftitt að þjálfa en hún var að vonum sátt með sigurinn og hryssu sína!

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<