Umræða um fimmgang í Meistaradeildinni

  • 6. mars 2024
  • Á Kaffistofunni Fréttir
Nýr þáttur af Á Kaffistofunni

Nýjasti þátturinn af Á Kaffistofunni fór í loftið nú í vikunni. Þeir Hjörvar Ágústsson og Arnar Bjarki Sigurðarson settust niður í Bankann vinnustofu og ræddu keppni í fimmgangi í Meistaradeildinni. Þeir tóku upp símann og heyrðu í Gísla Guðjónssyni sem tók þátt í umræðunum.

Þá heyrðu þeir einnig í Oddi Ólafssyni hjá Horse Day og tóku stöðuna á gangi máli hjá þeim.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan eða á Spotify.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar