Ungmennaflokkurinn lofar góðu fyrir Landsmót

Sigurður Baldur og Loftur frá Traðarlandi Ljósmynd: Anna Guðmundsdóttir
Landsmót Hestamanna er framundan í Víðidal í Reykjavík dagana 1.-7. júlí. Að loknum úrtökum hestamannafélaga er gaman að velta fyrir því sér hvernig staðan er á stöðulistum fyrir mótið en ljóst er að mikið gæðingaval verður á mótinu.
í ungmennaflokku skulu riðnir rír hringir og sýnt fet, hægt tölt, brokk, stökk og greitt tölt á langhliðum. Einkunnum fyrir fegurð í reið og vilja er bætt við. Þá er í sérstakri forkeppni eingöngu sýnt hægt tölt, brokk og greitt tölt.
Efstur á stöðulista í ungmennaflokki eru jöfn með 8,73 í einkunn þau Sigurður Baldur Ríkharðsson á Lofti frá Traðarlandi og Védís Huld Sigurðardóttir á Ísaki frá Þjórsárbakka. Þriðja er Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II er önnur með 8,65.

Védís Huld og Ísak frá Þjórsárbakka ásamt Haraldi Þorgeirssyni ræktanda Ísaks
Það kemur í ljós sunnudaginn 7.júlí hvaða knapi stendur uppi sem sigurvegari í ungmennaflokki en þá fara A-úrslit fram á Landsmóti. Sérstök forkeppni fer fram mánudaginn 1.júlí og milliriðlar fimmtudaginn 4.júlí.
30 efstu knapar á stöðulista í ungmennaflokki
# | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Védís Huld Sigurðardóttir | IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka | 8,73 |
2 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | IS2015180325 Loftur frá Traðarlandi | 8,73 |
3 | Guðný Dís Jónsdóttir | IS2012187985 Hraunar frá Vorsabæ II | 8,65 |
4 | Benedikt Ólafsson | IS2010101190 Biskup frá Ólafshaga | 8,63 |
5 | Hekla Rán Hannesdóttir | IS2011181430 Grímur frá Skógarási | 8,63 |
6 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | IS2006188353 Snillingur frá Sólheimum | 8,62 |
7 | Matthías Sigurðsson | IS2014165338 Tumi frá Jarðbrú | 8,60 |
8 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | IS2017181420 Augasteinn frá Fákshólum | 8,59 |
9 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | IS2013137486 Muninn frá Bergi | 8,59 |
10 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | IS2016180325 Friðrik frá Traðarlandi | 8,58 |
11 | Anna María Bjarnadóttir | IS2009186404 Roði frá Hala | 8,57 |
12 | Kristján Árni Birgisson | IS2013182373 Rökkvi frá Hólaborg | 8,55 |
13 | Júlía Björg Gabaj Knudsen | IS2009165101 Póstur frá Litla-Dal | 8,55 |
14 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | IS2015201186 Kjarnveig frá Dalsholti | 8,54 |
15 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir | IS2011276144 Gletta frá Hryggstekk | 8,53 |
16 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | IS2010176186 Goði frá Ketilsstöðum | 8,53 |
17 | Emilie Victoria Bönström | IS2012184552 Kostur frá Þúfu í Landeyjum | 8,52 |
18 | Sigurður Dagur Eyjólfsson | IS2009125096 Flugar frá Morastöðum | 8,52 |
19 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | IS2017135403 Jaki frá Skipanesi | 8,51 |
20 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk | 8,50 |
21 | Þórey Þula Helgadóttir | IS2017288372 Hrafna frá Hvammi I | 8,49 |
22 | Katrín Ösp Bergsdóttir | IS2014166670 Ljúfur frá Syðra-Fjalli I | 8,49 |
23 | Sara Dís Snorradóttir | IS2008157517 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili | 8,49 |
24 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | IS2017286179 Döggin frá Eystra-Fróðholti | 8,48 |
25 | Jessica Ósk Lavender | IS2015265005 Eyrún frá Litlu-Brekku | 8,46 |
26 | Þorvaldur Logi Einarsson | IS2016258595 Saga frá Kálfsstöðum | 8,45 |
27 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | IS2017101841 Hrynjandi frá Kviku | 8,44 |
28 | Sigurður Dagur Eyjólfsson | IS2013155654 Flinkur frá Áslandi | 8,44 |
29 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | IS2013157782 Hnjúkur frá Saurbæ | 8,43 |
30 | Jón Ársæll Bergmann | IS2014186187 Heiður frá Eystra-Fróðholti | 8,43 |
Fyrrum sigurvegarar í Ungmennaflokki fengið af vef LH. Tveir knapar hafa unnið þann flokk tvisvar sinnum en það eru þau Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Gústaf Ásgeir Hinriksson.
Ungmennaflokkur
2022 Benedikt Ólafsson |
Biskup frá Ólafshaga |
Hörður |
8,80 |
|
2018 | Bríet Guðmundsdóttir | Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum | Sprettur | 8,83 |
2016 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Póstur frá Litla-Dal | Fákur | 8,88 |
2014 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Ás frá Skriðulandi | Fákur | 8,82 |
2012 | Kári Steinsson | Tónn frá Melkoti | Fákur | 8,78 |
2011 | Rakel Natalie Kristinsdóttir | Vígar frá Skarði | Geysir | 8,85 |
2008 | Grettir Jónasson | Gustur frá Lækjarbakka | Hörður | 8,80 |
2006 | Freyja Amble Gísladóttir | Krummi frá Geldingalæk | Sleipnir | 8,64 |
2004 | Heiðrún Ósk Eymundsdóttir | Gola frá Ysta-Gerði | Stígandi | |
2002 | Heiðrún Ósk Eymundsdóttir | Gola frá Ysta-Gerði | Stígandi | 8,66 |
2000 | Karen Líndal Marteinsdóttir | Manni frá Vestri-Leirárgörðum | Dreyri | 8,69 |
1998 | Davíð Matthíasson | Háfeti frá Þingnesi | Fákur | 8,65 |
*Birt með fyrirvara um að öll félög hafi skilað inn niðurstöðum af sínum mótum.
*Miðað við stöðulista þriðjudaginn 18.júní