Landsmót 2024 Ungmennaflokkurinn lofar góðu fyrir Landsmót

  • 20. júní 2024
  • Fréttir

Sigurður Baldur og Loftur frá Traðarlandi Ljósmynd: Anna Guðmundsdóttir

Sigurður Baldur og Loftur frá Traðarlandi og Védís Huld á Ísaki frá Þjórsárbakka jöfn á toppnum

Landsmót Hestamanna er framundan í Víðidal í Reykjavík dagana 1.-7. júlí. Að loknum úrtökum hestamannafélaga er gaman að velta fyrir því sér hvernig staðan er á stöðulistum fyrir mótið en ljóst er að mikið gæðingaval verður á mótinu.

í ungmennaflokku skulu riðnir rír hringir og sýnt fet, hægt tölt, brokk, stökk og greitt tölt á langhliðum. Einkunnum fyrir fegurð í reið og vilja er bætt við. Þá er í sérstakri forkeppni eingöngu sýnt hægt tölt, brokk og greitt tölt.

Efstur á stöðulista í ungmennaflokki eru jöfn með 8,73 í einkunn þau Sigurður Baldur Ríkharðsson á Lofti frá Traðarlandi og Védís Huld Sigurðardóttir á Ísaki frá Þjórsárbakka. Þriðja er Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II er önnur með 8,65.

Védís Huld og Ísak frá Þjórsárbakka ásamt Haraldi Þorgeirssyni ræktanda Ísaks

Það kemur í ljós sunnudaginn 7.júlí hvaða knapi stendur uppi sem sigurvegari í ungmennaflokki en þá fara A-úrslit fram á Landsmóti. Sérstök forkeppni fer fram mánudaginn 1.júlí og milliriðlar fimmtudaginn 4.júlí.

30 efstu knapar á stöðulista í ungmennaflokki

# Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka 8,73
2 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2015180325 Loftur frá Traðarlandi 8,73
3 Guðný Dís Jónsdóttir IS2012187985 Hraunar frá Vorsabæ II 8,65
4 Benedikt Ólafsson IS2010101190 Biskup frá Ólafshaga 8,63
5 Hekla Rán Hannesdóttir IS2011181430 Grímur frá Skógarási 8,63
6 Herdís Björg Jóhannsdóttir IS2006188353 Snillingur frá Sólheimum 8,62
7 Matthías Sigurðsson IS2014165338 Tumi frá Jarðbrú 8,60
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir IS2017181420 Augasteinn frá Fákshólum 8,59
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2013137486 Muninn frá Bergi 8,59
10 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2016180325 Friðrik frá Traðarlandi 8,58
11 Anna María Bjarnadóttir IS2009186404 Roði frá Hala 8,57
12 Kristján Árni Birgisson IS2013182373 Rökkvi frá Hólaborg 8,55
13 Júlía Björg Gabaj Knudsen IS2009165101 Póstur frá Litla-Dal 8,55
14 Herdís Björg Jóhannsdóttir IS2015201186 Kjarnveig frá Dalsholti 8,54
15 Auður Karen Auðbjörnsdóttir IS2011276144 Gletta frá Hryggstekk 8,53
16 Glódís Líf Gunnarsdóttir IS2010176186 Goði frá Ketilsstöðum 8,53
17 Emilie Victoria Bönström IS2012184552 Kostur frá Þúfu í Landeyjum 8,52
18 Sigurður Dagur Eyjólfsson IS2009125096 Flugar frá Morastöðum 8,52
19 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2017135403 Jaki frá Skipanesi 8,51
20 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk 8,50
21 Þórey Þula Helgadóttir IS2017288372 Hrafna frá Hvammi I 8,49
22 Katrín Ösp Bergsdóttir IS2014166670 Ljúfur frá Syðra-Fjalli I 8,49
23 Sara Dís Snorradóttir IS2008157517 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili 8,49
24 Lilja Dögg Ágústsdóttir IS2017286179 Döggin frá Eystra-Fróðholti 8,48
25 Jessica Ósk Lavender IS2015265005 Eyrún frá Litlu-Brekku 8,46
26 Þorvaldur Logi Einarsson IS2016258595 Saga frá Kálfsstöðum 8,45
27 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir IS2017101841 Hrynjandi frá Kviku 8,44
28 Sigurður Dagur Eyjólfsson IS2013155654 Flinkur frá Áslandi 8,44
29 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2013157782 Hnjúkur frá Saurbæ 8,43
30 Jón Ársæll Bergmann IS2014186187 Heiður frá Eystra-Fróðholti 8,43

Fyrrum sigurvegarar í Ungmennaflokki fengið af vef LH. Tveir knapar hafa unnið þann flokk tvisvar sinnum en það eru þau Heiðrún Ósk Eymundsdóttir og Gústaf Ásgeir Hinriksson.

Ungmennaflokkur

2022 Benedikt Ólafsson

 

Biskup frá Ólafshaga

 

Hörður

 

8,80

2018 Bríet Guðmundsdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Sprettur 8,83
2016 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal Fákur 8,88
2014 Gústaf Ásgeir Hinriksson Ás frá Skriðulandi Fákur 8,82
2012 Kári Steinsson Tónn frá Melkoti Fákur 8,78
2011 Rakel Natalie Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir 8,85
2008 Grettir Jónasson Gustur frá Lækjarbakka Hörður 8,80
2006 Freyja Amble Gísladóttir Krummi frá Geldingalæk Sleipnir 8,64
2004 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir  Gola frá Ysta-Gerði Stígandi
2002 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Gola frá Ysta-Gerði Stígandi 8,66
2000 Karen Líndal Marteinsdóttir Manni frá Vestri-Leirárgörðum  Dreyri  8,69
1998 Davíð Matthíasson Háfeti frá Þingnesi Fákur 8,65

*Birt með fyrirvara um að öll félög hafi skilað inn niðurstöðum af sínum mótum.
*Miðað við stöðulista þriðjudaginn 18.júní

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar