Uppfærð dagskrá á Geysismótinu um helgina

  • 13. maí 2022
  • Fréttir
Ráslistar og dagskrá hafa verið uppfærð í LH kappa appinu

Vegna mannlegra mistaka og fljótfærni þurfti að uppfæra nokkur atriði bæði í ráslista og dagskrá. Uppfærðir Ráslistar eru komnir í LH kappa appið og eru þeir réttir þar. Keppendur eru hvattir til að kynna sér þetta vel.

Einnig er hægt að finna uppfærða dagskrá í LH kappa appinu, en breyting var á b úrslitum í tölti T1 og röð úrslita fyrir hádegi á sunnudag. Hér fyrir neðan birtist dagskráin uppfærð.

Laugardagur 14.maí
kl 8:30 – 11:00 Meistara V1
kl 11:00 – 12:00 Ungmenna V1
kl 12:00 – 12:50 Matur
kl 12:50 – 13:00 Unglingar T4
kl 13:00 – 13:40 Unglingar V2
kl 13:40 – 14:10 Börn V2
**kl 14:10 – 14:30 B-úrslit Meistara T1**
kl 14:30 – 14:40 Börn T7
kl 14:40 – 14:50 Börn T3
kl 14:50 – 15:30 Unglingar T3
kl 15:30 – 16:00 kaffi
kl 16:00 – 16:30 1.flokkur V2
kl 16:30 – 17:00 Meistara V2
kl 17:00 – 17:15 Ungmenna V2
kl 17:15 – 17:45 1.flokkur F2
kl 17:45 – 18:05 B-úrslit Meistara V1

Sunnudagur 15.maí
kl 8:40 – 9:00 A-úrslit Ungmenna V2
kl 9:00 – 9:30 A-úrslit 1.flokkur F2
kl 9:30 – 10:00 A-úrslit Meistara F2
kl 10:00 – 10:20 A-úrslit Unglinga V2
kl 10:20 – 10:40 A-úrslit 1.flokkur V2
kl 10:40 – 11:00 A-úrslit Meistara V2
kl 11:00 – 11:20 A-úrslit Börn V2
kl 11:20 – 11:40 A-úrslit Ungmenna V1
kl 11:40 – 12:00 A-úrslit Meistara V1
kl 12:00 – 12:45 Matur
kl 12:45 – 13:15 Gæðingaskeið Ungmenna, Unglinga, 1.flokkur
kl 13:15 – 13:50 Gæðingaskeið Meistara
kl 13:50 – 14:30 100m skeið
kl 14:30 – 15:00 A-úrslit Ungmenna F1
kl 15:00 – 15:30 A-úrslit Meistara F1
kl 15:30 – 15:45 A-úrslit Barna T3
kl 15:45 – 16:00 A-úrslit Barna T7
kl 16:00 – 16:30 kaffi
kl 16:30 – 16:45 A-úrslit Ungmenna T3
kl 16:45 – 17:00 A-úrslit Unglinga T3
kl 17:00 – 17:15 A-úrslit Meistara T2
kl 17:15 – 17:30 A-úrslit Ungmenna T2
kl 17:30 – 17:45 A-úrslit 1.flokkur T3
kl 17:45 – 18:00 A-úrslit Meistara T3
kl 18:00 – 18:20 A-úrslit Ungmenna T1
kl 18:20 – 18:40 A-úrslit Meistara T1

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar