Uppsveitadeildin Uppsveitadeildin að byrja á morgun

  • 8. febrúar 2024
  • Fréttir
Ráslisti fyrir fjórganginn í Uppsveitadeildnni sem er fyrsta mótið

Uppsveitadeildin er að hefjast á morgun, föstudag, í reiðhöllinni á Flúðum. Það er hestamannafélagið Jökull sem heldur deildina og er byrjað á keppni í fjórgangi

Húsið opnar kl 18:30 en frítt er inn fyrir áhorfendur. 19:15 er síðan liðakynning og keppni hefst kl. 19:30.

Riðin eru bæði A og B úrslit en 18 pör eru skráð til leiks og er ráslisti kvöldsins hér fyrir neðan.

Ráslisti – Fjórgangur

Nr. Knapi Hestur Lið
1 Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum Draupnir
2 Birta Ingadóttir Hrönn frá Torfunesi LogoFlex
3 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ronja frá Árhóli Nautaás
4 Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Sumarliðabær
5 Maiju Maaria Varis Hallveig frá Kráku Dýralæknirinn á Flúðum/Hófadynur/Vesturkot
6 Finnur Jóhannesson Sívör frá Torfastöðum Lið Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar
7 Katrín Ósk Kristjánsdóttir Hnöttur frá Austurási Draupnir
8 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti LogoFlex
9 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Sólfaxi frá Reykjavík Nautaás
10 Þorgeir Ólafsson Náttrún frá Þjóðólfshaga 1 Sumarliðabær
11 Þórarinn Ragnarsson Víkingur frá Hlemmiskeiði 2 Dýralæknirinn á Flúðum/Hófadynur/Vesturkot
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti Lið Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar
13 Unnur Lilja Gísladóttir Hnáta frá Skálmholti Draupnir
14 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Lazarus frá Ásmundarstöðum LogoFlex
15 Bergrún Ingólfsdóttir Baldur frá Hæli Nautaás
16 Benjamín Sandur Ingólfsson Áki frá Hurðarbaki Sumarliðabær
17 Anna Kristín Friðriksdóttir Hringadróttinssaga frá Vesturkoti Dýralæknirinn á Flúðum/Hófadynur/Vesturkot
18 Ástríður Magnúsdóttir Eldon frá Varmalandi Lið Lögmannsstofu Ólafs Björnssonar

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar