Uppsveitadeildin að hefja göngu sína

  • 8. mars 2021
  • Fréttir

Uppsveitadeildin hefur göngu sína þann 26.mars næstkomandi þegar keppt verður í fjórgangi.

Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks er lið JOSERA.

Liðsstjóri er Rósa Birna Þorvaldsdóttir.

Aðrir liðsmenn eru:
Þór Jónsteinsson
Ragnheiður Hallgrímsdóttir
Egill Már Þórsson
Arnar Máni Sigurjónsson


Við hvetjum áhugasama til að fylgja uppsveitadeildinni á Facebook og Instagram þar sem allar tilkynningar og liðakynningar munu birtast.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<