Úrslit úr Kvennatölti Spretts og Mercedes Benz

  • 13. maí 2021
  • Fréttir
Pálína Margrét Jónsdóttir og Árdís frá Garðabæ sigruðu 2. flokk.

Kvennatölt Spretts fór fram í dag í Samskipahöllinni og var þáttaka góð.

 

Úrslit urðu eftirfarandi:

1.flokkur

A úrslit
1 Bylgja Gauksdóttir Dáð frá Feti 7,17
2 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 6,83
3 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,72
4 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,56
5-6 Sigrún Sigurðardóttir Stilla frá Ytra-Hóli 6,44
5-6 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni 6,44
7 Tinna Rut Jónsdóttir Operetta frá Brekkukoti 6,28

B úrslit
6-7 Sigrún Sigurðardóttir Stilla frá Ytra-Hóli 6,44
6-7 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,44
8 Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I 6,39
9 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi 6,11
10 Sigurbjörg Jónsdóttir Svala frá Oddsstöðum I 6,00

Forkeppni
1 Bylgja Gauksdóttir Dáð frá Feti 7,23
2 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,57
3 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 6,50
4-5 Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni 6,37
4-5 Tinna Rut Jónsdóttir Operetta frá Brekkukoti 6,37
6 Kristín Hermannsdóttir Rauðhetta frá Hofi I 6,33
7 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,30
8 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi 6,27
9 Sigrún Sigurðardóttir Stilla frá Ytra-Hóli 6,13
10 Sigurbjörg Jónsdóttir Svala frá Oddsstöðum I 6,10
11 Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli 6,00
12 Brynja Viðarsdóttir Kolfinna frá Nátthaga 5,90
13-15 Lýdía Þorgeirsdóttir Fyrirmynd frá Lækjarbotnum 5,80
13-15 Hrafnhildur Guðmundsdóttir Hugur frá Sturlureykjum 2 5,80
13-15 Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Ímynd frá Jaðri 5,80
16 Jónína Valgerður Örvar Gígur frá Súluholti 5,67
17 Stella Björg Kristinsdóttir Drymbill frá Brautarholti 4,93

2. flokkur

A úrslit
1 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 6,67
2 Auður Stefánsdóttir Krummi frá Höfðabakka 6,44
3 Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,33
4 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Rönd frá Fornusöndum 6,17
5 Veronika Osterhammer Sprettur frá Brimilsvöllum 5,83
6 Linda Hrönn Reynisdóttir Tangó frá Reyrhaga 5,78

Forkeppni
1 Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 6,27
2 Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík 6,17
3 Auður Stefánsdóttir Krummi frá Höfðabakka 6,00
4 Kolbrún Sóley Magnúsdóttir Rönd frá Fornusöndum 5,77
5-6 Linda Hrönn Reynisdóttir Tangó frá Reyrhaga 5,57
5-6 Veronika Osterhammer Sprettur frá Brimilsvöllum 5,57
7 Milena Saveria Van den Heerik Glæðir frá Langholti 5,53
8 Milena Saveria Van den Heerik Nóta frá Ormsstöðum 5,50
9 Birta Ólafsdóttir Verðandi frá Álfhólum 5,37
10 Rikke Jepsen Tromma frá Kjarnholtum I 5,30
11 Silvía Rut Gísladóttir Begga frá Firði 5,13
12 Sabina S. Thaler Arfur frá Eyjarhólum 4,97

3. flokkur

A úrslit
1 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku 6,11
2 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,06
3-4 Auður Björgvinsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,89
3-4 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði 5,89
5-6 Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 5,78
5-6 Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði 5,78

B úrslit
6 Auður Björgvinsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,72
7-8 Elín Íris Jónasdóttir Kría frá Hellnafelli 5,61
7-8 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 5,61
9 Nadia Katrín Banine Harpa frá Hrísdal 5,50
10 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Laufey frá Hjallanesi 1 5,44

Forkeppni
1 Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir Hófý frá Hjallanesi 1 5,73
2 Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði 5,70
3 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku 5,57
4 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 5,53
5 Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði 5,43
6 Elín Íris Jónasdóttir Kría frá Hellnafelli 5,37
7 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 5,30
8-9 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Laufey frá Hjallanesi 1 5,27
8-9 Nadia Katrín Banine Harpa frá Hrísdal 5,27
10 Auður Björgvinsdóttir Ísó frá Grafarkoti 5,20
11 Marín Imma Richards Sproti frá Ytri-Skógum 5,17
12 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,10
13 Edda Eik Vignisdóttir Laki frá Hamarsey 5,00
14 Sjöfn Sóley Kolbeins Leikur frá Kjarnholtum I 4,93
15 Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum 4,87
16 Valka Jónsdóttir Ægir frá Þingnesi 4,83
17 Silja Vilhjálmsdóttir Arna frá Mýrarkoti 4,80
18-19 Íris Dögg Eiðsdóttir Katla frá Ási 2 4,77
18-19 Grace Laura Strausser Gyðja frá Tvennu 4,77
20-22 Valka Jónsdóttir Þruma frá Selfossi 4,73
20-22 Margrét Á Sigurðardóttir Elding frá Efstu-Grund 4,73
20-22 Ingunn María Guðmundsdóttir Iðunn frá Efra-Hvoli 4,73
23 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 4,70
24-27 Erna Sigríður Ómarsdóttir Salka frá Breiðabólsstað 4,63
24-27 Valgerður Margrét Backman Litladís frá Nýjabæ 4,63
24-27 Edda Eik Vignisdóttir Loki frá Laugavöllum 4,63
24-27 Lóa Kristín Sveinbjörnsdóttir Vöxtur frá Hólabrekku 4,63
28 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Fengur frá Skarði 4,53
29 Birna Kristín Hilmarsdóttir Roðaglóð frá Steinnesi 4,50
30 Natalia Senska Laufi frá Hábæ 4,47
31 Jenny Johansson Bylur frá Hofi I 4,30
32 Anna Vilbergsdóttir Dynjandi frá Syðri-Hofdölum 4,20
33 Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir Þrúður frá Kýrholti 3,87
34 Susanna Aurora Kataja Eðalsteinn frá Gauksmýri 3,67

4. flokkur

A úrslit
1 Birna Ólafsdóttir Framsókn frá Austurhlíð 2 6,42
2 Esther Ósk Ármannsdóttir Skuggi frá Mið-Fossum 6,17
3 Áslaug Pálsdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,00
4-6 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 5,75
4-6 Hildur Ösp Vignisdóttir Leiknir frá Yzta-Bæli 5,75
4-6 Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir Örn frá Kirkjufelli 5,75
7 Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 5,58

B úrslit
7 Esther Ósk Ármannsdóttir Skuggi frá Mið-Fossum 5,58
8 Sólveig Þórðardóttir Dyggð frá Skipanesi 5,17
9 Katrín Ingvadóttir Lúkas frá Blesastöðum 1A 5,08
10-11 Rakel Gísladóttir Glampi frá Akranesi 4,92
10-11 Aðalheiður Jacobsen Tína frá Byggðarhorni 4,92

Forkeppni
1 Birna Ólafsdóttir Framsókn frá Austurhlíð 2 6,20
2 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 5,70
3 Áslaug Pálsdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 5,60
4 Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir Örn frá Kirkjufelli 5,53
5-6 Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú 5,43
5-6 Hildur Ösp Vignisdóttir Leiknir frá Yzta-Bæli 5,43
7 Esther Ósk Ármannsdóttir Skuggi frá Mið-Fossum 5,33
8 Aðalheiður Jacobsen Tína frá Byggðarhorni 5,03
9-11 Sólveig Þórðardóttir Dyggð frá Skipanesi 4,93
9-11 Katrín Ingvadóttir Lúkas frá Blesastöðum 1A 4,93
9-11 Rakel Gísladóttir Glampi frá Akranesi 4,93
12 Lára Margrét Arinbjarnar Sóldís frá Bergstöðum 4,83
13-14 Guðlaug F Stephensen Völusteinn frá Skúfslæk 4,70
13-14 Ragnheiður E Þorsteinsdóttir Gyðja frá Krossanesi 4,70
15 Linda Sif Brynjarsdóttir Huld frá Vestra-Fíflholti 4,63
16-18 Anna Lára Jóhannesdóttir Nótt frá Þjórsárbakka 4,60
16-18 Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir Kató frá Litlu-Brekku 4,60
16-18 Sóldís E Ottesen Þórhallsdótti Krafla frá Blesastöðum 1A 4,60
19-20 Rakel Kristjánsdóttir Kara frá Skúfslæk 4,37
19-20 Nanna Hlíf Ingvadóttir Snáði frá Syðsta-Ósi 4,37
21-22 Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir List frá Hólmum 4,27
21-22 Lísa Margrét Sigurðardóttir Sleipnir frá Miðgerði 4,27
23 Rósbjörg Jónsdóttir Nótt frá Kommu 4,10
24 Eva Björk Kristborgardóttir Tindur frá Litla-Hálsi 3,93
25-26 Ingibjörg Guðmundsdóttir Fregn frá Hlíðarási 3,70
25-26 Sigríður Eiríksdóttir Markó frá Glæsibæ 3,70
27 Hekla Marín Atladóttir Djákni frá Gröf 3,67
28 Guðbjörg Ragnarsdóttir Aría frá Söðulsholti 3,53
29 Kristbjörg Hjaltadóttir Óttar frá Hvammi 0,00

Okkar innilegustu þakkir fá :
Bílaumboðið Askja fyrir að vera aðalstyrktaraðili mótsins
Öll fyrirtækin sem styrktu mótið
Sjálfboðaliðarnir sem gefa tíma sinn til að gera þetta mót að veruleika.
Keppendur og gestir sem gerðu daginn svo eftirminnilegan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar