Úrslitadagur Suðurlandsmóts í dag – Í beinni í sjónvarpi Eiðfaxa

Úrslitadagur á Suðurlandsmóti er uppruninn og verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpi Eiðfaxa.
Í gærkvöldi fór fram auk forkeppni í ýmsum greinum keppni í gæðingaskeiði. Í meistaraflokki vann Árni Björn Pálsson í sinni fyrstu keppni á Elmu frá Staðarhofi með einkunnina 8,00. Keppni í 1.flokki vann Guðmundur Ásgeir Björnsson á Gný frá Gunnarsholti með einkunnina 6,54.
Niðurstöður í gæðingaskeiði
Gæðingaskeið PP1 | |||
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Árni Björn Pálsson | Elma frá Staðarhofi | 8,00 |
2 | Þorgeir Ólafsson | Grunur frá Lækjarbrekku 2 | 7,92 |
3 | Bergur Jónsson | Salvar frá Hellubæ | 7,79 |
4 | Þorgeir Ólafsson | Lúpína frá Glæsibæ | 7,29 |
5 | Ólöf Rún Guðmundsdóttir | Hraundís frá Selfossi | 7,25 |
6 | Elvar Þormarsson | Ýr frá Selfossi | 7,13 |
7 | Benedikt Ólafsson | Tobías frá Svarfholti | 7,08 |
8 | Haukur Baldvinsson | Andvari frá Kerhóli | 7,08 |
9 | Vigdís Matthíasdóttir | Hrauna frá Eylandi | 6,63 |
10 | Katrín Eva Grétarsdóttir | Koltur frá Stóra-Bakka | 6,33 |
11 | Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir | Glitra frá Sveinsstöðum | 6,29 |
12 | Jón Ársæll Bergmann | Fold frá Eystra-Fróðholti | 6,29 |
13 | Ólafur Örn Þórðarson | Brandur frá Skák | 6,13 |
14 | Ásmundur Ernir Snorrason | Sigurrós frá Lerkiholti | 6,08 |
15 | Hans Þór Hilmarsson | Þota frá Vindási | 4,67 |
16 | Sigvaldi Lárus Guðmundsson | Hildur frá Feti | 4,63 |
17 | Húni Hilmarsson | Fífa frá Dísarstöðum 2 | 4,21 |
18 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Álfatýr frá Skíðbakka I | 4,17 |
19 | Birta Ingadóttir | Dreki frá Meðalfelli | 4,13 |
20 | Vilborg Smáradóttir | Elja frá Óðinstorgi | 3,92 |
21 | Sigurður Sigurðarson | Glettir frá Þorkelshóli 2 | 3,88 |
22 | Þorgils Kári Sigurðsson | Fiðla frá Kolsholti 2 | 3,29 |
23 | Ísólfur Ólafsson | Snælda frá Steinsholti 1 | 2,88 |
24 | Páll Bragi Hólmarsson | Snjall frá Austurkoti | 1,08 |
25 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Kraftur frá Eystra-Fróðholti | 0,96 |
26 | Hjörvar Ágústsson | Orka frá Kjarri | 0,50 |
27-28 | Leó Hauksson | Bresi frá Efri-Hrepp | 0,00 |
27-28 | Þorgils Kári Sigurðsson | Flugdís frá Kolsholti 3 | 0,00 |
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Guðmundur Ásgeir Björnsson | Gnýr frá Gunnarsholti | 6,54 |
2 | Heiðdís Arna Ingvarsdóttir | Von frá Ási 1 | 5,08 |
3 | Fanney Guðrún Valsdóttir | Rán frá Akurgerði II | 2,71 |
Dagskrá dagsins
31.08.2025 09:00 | Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – B úrslit |
31.08.2025 09:25 | Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – B úrslit |
31.08.2025 09:55 | Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – B úrslit |
31.08.2025 10:15 | Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit |
31.08.2025 10:40 | Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit |
31.08.2025 11:05 | Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit |
31.08.2025 11:30 | Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit |
31.08.2025 12:00 | Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit |
31.08.2025 12:30 | Matur |
31.08.2025 13:00 | Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit |
31.08.2025 13:30 | Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit |
31.08.2025 13:50 | Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit |
31.08.2025 14:10 | Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit |
31.08.2025 14:30 | Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit |
31.08.2025 14:50 | Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit |
31.08.2025 15:10 | Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit |
31.08.2025 15:30 | Kaffi |
31.08.2025 16:00 | Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit |
31.08.2025 16:20 | Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit |