Hestamannafélagið Geysir Úrslitadagur Suðurlandsmóts í dag – Í beinni í sjónvarpi Eiðfaxa

  • 31. ágúst 2025
  • Fréttir
Sigurvegarar í gæðingaskeiði krýndir í gær

Úrslitadagur á Suðurlandsmóti er uppruninn og verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpi Eiðfaxa.

Í gærkvöldi fór fram auk forkeppni í ýmsum greinum keppni í gæðingaskeiði. Í meistaraflokki vann Árni Björn Pálsson í sinni fyrstu keppni á Elmu frá Staðarhofi með einkunnina 8,00. Keppni í 1.flokki vann Guðmundur Ásgeir Björnsson á Gný frá Gunnarsholti með einkunnina 6,54.

Niðurstöður í gæðingaskeiði

Gæðingaskeið PP1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Árni Björn Pálsson Elma frá Staðarhofi 8,00
2 Þorgeir Ólafsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 7,92
3 Bergur Jónsson Salvar frá Hellubæ 7,79
4 Þorgeir Ólafsson Lúpína frá Glæsibæ 7,29
5 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Hraundís frá Selfossi 7,25
6 Elvar Þormarsson Ýr frá Selfossi 7,13
7 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 7,08
8 Haukur Baldvinsson Andvari frá Kerhóli 7,08
9 Vigdís Matthíasdóttir Hrauna frá Eylandi 6,63
10 Katrín Eva Grétarsdóttir Koltur frá Stóra-Bakka 6,33
11 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 6,29
12 Jón Ársæll Bergmann Fold frá Eystra-Fróðholti 6,29
13 Ólafur Örn Þórðarson Brandur frá Skák 6,13
14 Ásmundur Ernir Snorrason Sigurrós frá Lerkiholti 6,08
15 Hans Þór Hilmarsson Þota frá Vindási 4,67
16 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Hildur frá Feti 4,63
17 Húni Hilmarsson Fífa frá Dísarstöðum 2 4,21
18 Benjamín Sandur Ingólfsson Álfatýr frá Skíðbakka I 4,17
19 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 4,13
20 Vilborg Smáradóttir Elja frá Óðinstorgi 3,92
21 Sigurður Sigurðarson Glettir frá Þorkelshóli 2 3,88
22 Þorgils Kári Sigurðsson Fiðla frá Kolsholti 2 3,29
23 Ísólfur Ólafsson Snælda frá Steinsholti 1 2,88
24 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti 1,08
25 Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti 0,96
26 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 0,50
27-28 Leó Hauksson Bresi frá Efri-Hrepp 0,00
27-28 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 0,00
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti 6,54
2 Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Von frá Ási 1 5,08
3 Fanney Guðrún Valsdóttir Rán frá Akurgerði II 2,71

 

Dagskrá dagsins

31.08.2025 09:00 Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – B úrslit
31.08.2025 09:25 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – B úrslit
31.08.2025 09:55 Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – B úrslit
31.08.2025 10:15 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
31.08.2025 10:40 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
31.08.2025 11:05 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
31.08.2025 11:30 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
31.08.2025 12:00 Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
31.08.2025 12:30 Matur
31.08.2025 13:00 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
31.08.2025 13:30 Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
31.08.2025 13:50 Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
31.08.2025 14:10 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
31.08.2025 14:30 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
31.08.2025 14:50 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
31.08.2025 15:10 Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit
31.08.2025 15:30 Kaffi
31.08.2025 16:00 Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
31.08.2025 16:20 Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – A úrslit

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar