Hestamannafélagið Geysir Úrslitadagur Suðurlandsmóts yngri flokka í dag

  • 17. ágúst 2025
  • Fréttir
Í beinni útsendingu á EiðfaxaTV

WR Suðurlandsmót yngri flokka fer nú fram á Rangárbökkum við Hellu og er í beinni útsendingu á EiðfaxaTV. Mótið hófst á föstudaginn og lýkur nú í dag á úrslitum og keppni í 100 metra skeiði.

Síðasta keppnisgrein gærdagsins var gæðingaskeið þar sem Dagur Sigurðarson og Lína frá Þjóðólfshaga 1 báru sigur úr býtum í unglingaflokki og Þórdís Agla Jóhannsdóttir og Möndull frá Halakoti í ungmennaflokki. Hægt er að fylgjast með niðurstöðum í öllum keppnisgreinum á HorseDay.

 

 

Dagskrá sunnudagsins 17.ágúst

17.08.2025 09:30 Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – B úrslit
17.08.2025 09:55 Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – A úrslit
17.08.2025 10:30 Fimmgangur F2 – Ungmennaflokkur – A úrslit
17.08.2025 11:00 Tölt T7 – Barnaflokkur – B úrslit
17.08.2025 11:15 Tölt T4 – Ungmennaflokkur – A úrslit
17.08.2025 11:35 Tölt T4 – Unglingaflokkur – A úrslit
17.08.2025 11:55 Tölt T4 – Barnaflokkur – A úrslit
17.08.2025 12:30 Flugskeið 100m P2 – Ungmennaflokkur – 1. sprettur
17.08.2025 12:32 Flugskeið 100m P2 – Unglingaflokkur – 1. sprettur
17.08.2025 13:00 MATUR
17.08.2025 13:30 Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur – A úrslit
17.08.2025 13:55 Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – A úrslit
17.08.2025 14:20 Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – A úrslit
17.08.2025 14:45 Tölt T7 – Ungmennaflokkur – A úrslit
17.08.2025 15:00 Tölt T7 – Unglingaflokkur – A úrslit
17.08.2025 15:15 Tölt T7 – Barnaflokkur – A úrslit
17.08.2025 15:30 Pollatölt – Pollaflokkur – Forkeppni
17.08.2025 15:40 KAFFI
17.08.2025 16:00 Tölt T3 – Barnaflokkur – A úrslit
17.08.2025 16:20 Tölt T3 – Unglingaflokkur – A úrslit
17.08.2025 16:40 Tölt T3 – Ungmennaflokkur – A úrslit
17.08.2025 17:00 MÓTSLOK

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar