Úrtaka fyrir Meistaradeild KS 2020

  • 2. desember 2019
  • Uncategorized @is
Meistaradeild KS auglýsir laus liðspláss til umsóknar í deildinni á komandi tímabili, veturinn 2020

 

 

Keppnisgreinar á komandi tímabili verða eftirfarandi:
15.janúar úrtaka
5.febrúar – Slaktaumatölt
19 febrúar – Gæðingafimi
4 mars – Fjórgangur (Akureyri)
18 mars – Fimmgangur
3 apríl – Tölt og flugskeið

Deildin er opin öllum óháð búsetu.
Umsóknir berist á netfangið unnursigurpals@gmail.com í síðasta lagi 8.desember.

Með umsókninni þurfa að fylgja upplýsingar um alla liðsmenn og tilnefna skal einn þeirra sem liðsstjóra.
Sækist fleiri en tvö lið til þáttöku í deildinni verður haldin úrtaka um lausu sætin um miðjan janúar.

Stjórn Meistaradeildar KS

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<