Úrtöku lokið hjá Mána og Brimfaxa

 • 8. júní 2024
 • Fréttir
Máni á 4 fulltrúa á Landsmót og Brimfaxi á 1 fulltrúa

Hestaþing Mána og Brimfaxa, sem jafnframt var úrtaka fyrir Landsmót, fór fram miðvikudaginn 5.júní sl.

„Við náðum að semja við veðurguðina um skikkanlegt veður og fór mótið vel fram. Ánægjulegt var að sjá góða mætingu á áhorfendastæðin,“ segir í tilkynningu frá hestamannafélaginu Mána.

Máni á fjóra fulltrúa á Landsmót og Brimfaxi á tvo fulltrúa, því eru efstu fjórir Mána hestar úr forkeppni og efstu tveir Brimfaxafélagar í hverjum flokki gjaldgengir á Landsmót.

Úrslit á mótinu urðu eftirfarandi:

Pollaflokkur:

Andrea Lilja Reynisdóttir og Rafn frá Vöðlum
Auður María Ingadóttir og Sölvi frá Melabergi
Inga Birna Guðmundsdóttir og Flosi frá Melabergi.

B-flokkur forkeppni

 1. Útherji frá Blesastöðum 1A og Jóhanna Margrét Snorradóttir – Máni – 8,71
 2. Frontur frá Finnastöðum og Jóhanna Margrét Snorradóttir – Máni – 8,60
 3. Garún frá Þjóðólfshaga 1 og Jakob Svavar Sigurðsson – Máni – 8,56
 4. Gáski frá Svarfholti og Sunna Sigríður Guðmundsdóttir – Máni – 8,51
 5. Kristall frá Litlalandi og Gunnar Eyjólfsson – Máni – 8,32
 6. Siggi Sæm frá Þingholti og Sylvía Sól Magnúsdóttir – Brimfaxi – 8,02

A-flokkur forkeppni

 1. Prins frá Vöðlum og Jóhanna Margrét Snorradóttir – Máni – 8,52
 2. Hljómur frá Litlalandi og Bergey Gunnarsdóttir – Máni – 8,08

B-flokkur ungmenna forkeppni

 1. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Goði frá Ketilsstöðum – Máni – 8,53
 2. Signý Sól Snorradóttir og Loki frá Lokinhömrum 1 – Máni – 8,39
 3. Emma Thorlacius og Halastjarna frá Forsæti – Máni – 8,30

Unglingaflokkur forkeppni

 1. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kvartett frá Stóra-Ási – Máni – 8,38
 2. Lilja Rós Jónsdóttir og Safír frá Götu – Brimfaxi – 8,27 / 8,34
 3. Halldóra Rún Gísladóttir og Kjuði frá Þjóðólfshaga 1 – Brimfaxi – 8,19 / 8,22
 4. Elísa Rán Kjartansdóttir og Glaður frá Lækjamóti – Máni – 8,18/8,07
 5. Díana Ösp Káradóttir og Kappi frá Sámsstöðum – Brimfaxi – 8,11 / 8,16
 6. Rut Páldís Eiðsdóttir og Strengur frá Brú – Máni – 8,06 / 8,24
 7. Sindri Snær Magnússon og Stelpa frá Skáney – Brimfaxi – 8,01
 8. Júlíana Modzelewska og Arfur frá Eyjarhólum – Máni – 7,86 / 7,93
 9. Margeir Máni Þorgeirsson og Fjóla frá Vöðlum – Máni – 7,50

Unglingaflokkur úrslit

 1. Helena Rán Gunnarsdóttir og Kvartett frá Stóra-Ási – 8,56
 2. Rut Páldís Eiðsdóttir og Strengur frá Brú – 8,22
 3. Díana Ösp Káradóttir og Kappi frá Sámsstöðum – 8,16
 4. Elísa Rán Kjartansdóttir og Glaður frá Lækjamóti – 8,11
 5. Sindri Snær Magnússon og Stelpa frá Skáney – 7,83

Barnaflokkur forkeppni

 1. Snædís Huld Þorgeirsdóttir og Njörður frá Vöðlum – Máni – 8,23
 2. Heiða Dís Helgadóttir og Hríma frá Akureyri – Máni – 7,81

Barnaflokkur úrslit

 1. Snædís Huld Þorgeirsdóttir og Njörður frá Vöðlum – 8,33
 2. Heiða Dís Helgadóttir og Hríma frá Akureyri – 8,32

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar