Útgáfuteiti bókarinnar „Með frelsi í faxins hvin“
Í tilefni af útgáfu bókarinnar „Með frelsi í faxins hvin“ sem skrifuð er af Hjalta Jón Sveinssyni um ferðagarpinn og hestamanninn Hermann Árnason, verður haldið útgáfuteiti í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, fimmtudaginn 6. nóvember frá kl. 17:00 til 19:00.
Gestir geta átt von á glaðlegu fjöri og léttum veitingum. Bókin verður til sölu á kynningarverði, 7.000 kr., og greiðsla fer annaðhvort fram með millifærslu eða með reiðufé á staðnum. Hermann Árnarson og Hjalti Jón munu einnig árita eintök fyrir þá sem þess óska.
Allir eru hjartanlega velkomnir til að fagna útgáfunni!

Minningarorð um Ragnar Tómasson
HM 2029 haldið í Herning í Danmörku