Útgáfuteiti bókarinnar „Með frelsi í faxins hvin“
Í tilefni af útgáfu bókarinnar „Með frelsi í faxins hvin“ sem skrifuð er af Hjalta Jón Sveinssyni um ferðagarpinn og hestamanninn Hermann Árnason, verður haldið útgáfuteiti í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli, fimmtudaginn 6. nóvember frá kl. 17:00 til 19:00.
Gestir geta átt von á glaðlegu fjöri og léttum veitingum. Bókin verður til sölu á kynningarverði, 7.000 kr., og greiðsla fer annaðhvort fram með millifærslu eða með reiðufé á staðnum. Hermann Árnarson og Hjalti Jón munu einnig árita eintök fyrir þá sem þess óska.
Allir eru hjartanlega velkomnir til að fagna útgáfunni!

Skagfirðingur hlýtur æskulýðsbikar LH 2025
Auður Stefánsdóttir keppnisknapi Spretts 2025