„Væri til í að eiga tíu svona hesta“

  • 7. febrúar 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Vital við Ylfu Guðrúnu Svafarsdóttur

Það var Ylfa Guðrún sem sigraði keppni í fjórgangi þegar fyrsta keppniskvöldið í nýrri deild fór fram í Fákaseli. Meistaradeild Ungmenna er ætlað að hjálpa ungum knöpum að koma fram í keppni og stilla þau sínum sýningum upp sjálf.

Ylfa er nemandi við Háskólann á Hólum og kom því að norðan til þess að taka þátt í kvöld. Blaðamaður Eiðfaxa tók hana tali og spurði hana út í keppni kvöldsins og fleira.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<