Valíant til afnota í Steinnesi

  • 17. júlí 2022
  • Fréttir
Notkunarupplýsingar stóðhesta

Sigurvegari í flokki 4.v stóðhesta, Valíant frá Garðshorn á Þelamörk, er til afnota í Steinnesi A-Húnavatnssýslu í sumar.

Hann er vel ættaður með 8,61 fyrir sköpulag, m.a. 9,0 fyrir háls herðar og bóga og samræmi, móðir Valíants hlaut einnig 9,0 fyrir háls og herðar. Hann er með 8,31 fyrir hæfileika. Jafnvígur alhliðar hestur undan 1. verðlauna foreldrum. Hann hlaut m.a. 8,5 fyrir tölt, skeið, samstarfsvilja, fegurð í reið og fet.

F: Adrían f. Garðshorni á Þelamör
M: Mánadís f. Hríshóli 1
Mf: Kolfinnur f. Kjarnholtum

Verð: 130.000 m. öllu, ein sónaskoðun innifalin

Áhugasamir hryssueigendur geta sett sig í samband við Jón Árna í Steinnesi s. 659 1523

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar