Valnefnd óskar eftir keppnisárangri ræktunarbúa
Valnefnd LH óskar eftir upplýsingum frá ræktendum um keppnisárangur hesta sem þeir hafa ræktað.
Óskað er eftir upplýsingum um keppnisárangur á árinu 2025 hvort sem er á mótum á Íslandi eða erlendis.
Yfirlit um árangurinn skal senda á netfangið lh@lhhestar.is fyrir 20. október nk.
www.lh.is
Valnefnd óskar eftir keppnisárangri ræktunarbúa
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Landsmótið verður í beinni á EiðfaxaTV