6.500 kr.
Bókin sem allir hestamenn verða að eiga.
Í bókinni eru upplýsingar um orsakir, einkenni og helstu atriði meðferðar hinna ýmsu sjúkdóma sem leggjast á hross. Bókin er hugsuð sem handbók fyrir hestamenn, sem þeir geta flett upp í þegar þeir þurfa þess við og sem liður í að auka fróðleik á sviði hrossasjúkdóma.
Bókin skiptist í 33 kafla er fjalla um flest þau vandamál sem hestamenn eru að fást við.
Höfundur bókarinnar er Helgi Sigurðsson, dýralæknir
Ekki til á lager