Védís Huld efst á stöðulista í slaktaumatölti ungmenna
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í slaktaumatölti (T2) í ungmennaflokki.
Efst á stöðulista ársins er Vedís Huld Sigurðardóttir og Breki frá Sunnuhvoli en þau hlutu 7,53 í einkunn á Íslandsmóti ungmenna og fullorðinna. Með næst hæstu einkunn ársins eru þær jafna Signý Sól Snorradóttir á Rafni frá Melabergi og Hulda María Sveinbjörnsdóttir á Lifra frá Lindarlundi með 7,43 í einkunn.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
# | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
1 | Védís Huld Sigurðardóttir | IS2016187138 Breki frá Sunnuhvoli | 7,53 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
2 | Signý Sól Snorradóttir | IS2006125855 Rafn frá Melabergi | 7,43 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
3 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | IS2016101601 Lifri frá Lindarlundi | 7,43 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
4 | Eydís Ósk Sævarsdóttir | IS2015187272 Blakkur frá Traðarholti | 7,37 | IS2024DRE212 – Tölumót |
5 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | IS2015180325 Loftur frá Traðarlandi | 7,37 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
6 | Björg Ingólfsdóttir | IS2012176055 Straumur frá Eskifirði | 7,33 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
7 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | IS2010255493 Vildís frá Múla | 7,30 | IS2024LET128 – WR íþróttamót Léttis (WR) |
8 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | IS2015201186 Kjarnveig frá Dalsholti | 7,30 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
9 | Benedikt Ólafsson | IS2012101190 Bikar frá Ólafshaga | 7,30 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
10 | Védís Huld Sigurðardóttir | IS2016187433 Goði frá Oddgeirshólum 4 | 7,30 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
11 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | IS2012282313 Hekla frá Hamarsey | 7,10 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
12 | Selma Leifsdóttir | IS2012158151 Hjari frá Hofi á Höfðaströnd | 6,97 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
13 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | IS2013187450 Kolvin frá Langholtsparti | 6,97 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
14 | Þórdís Agla Jóhannsdóttir | IS2010180648 Laxnes frá Klauf | 6,93 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
15 | Matthías Sigurðsson | IS2014187461 Stormur frá Kambi | 6,90 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
16 | Unnur Erla Ívarsdóttir | IS2011138178 Víðir frá Tungu | 6,80 | IS2024DRE212 – Tölumót |
17 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | IS2017101841 Hrynjandi frá Kviku | 6,80 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
18 | Ronja Marie Holsbo Jensen | IS2017101045 Glettingur frá Skipaskaga | 6,77 | IS2024DRE212 – Tölumót |
19 | Emilie Victoria Bönström | IS2009157783 Hlekkur frá Saurbæ | 6,73 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
20 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir | IS2011265873 Hátíð frá Garðsá | 6,73 | IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR) |
21 | Eydís Ósk Sævarsdóttir | IS2013287240 Slæða frá Traðarholti | 6,70 | IS2024HOR033 – Íþróttarmót Harðar |
22 | Guðný Dís Jónsdóttir | IS2008101036 Roði frá Margrétarhofi | 6,70 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
23 | Guðný Dís Jónsdóttir | IS2008125426 Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ | 6,53 | IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR) |
24 | Ólöf Bára Birgisdóttir | IS2016165601 Jarl frá Hrafnagili | 6,50 | IS2024SKA208 – Punktamót og skeiðleikar 2 |
25 | Sara Dís Snorradóttir | IS2016181843 Baugur frá Heimahaga | 6,40 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
26 | Emilie Victoria Bönström | IS2012184552 Kostur frá Þúfu í Landeyjum | 6,23 | IS2024GEY214 – Punktamót – Geysir |
27 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir | IS2017225098 Stjarna frá Morastöðum | 6,07 | IS2024GEY214 – Punktamót – Geysir |
28 | Unnur Erla Ívarsdóttir | IS2015165004 Stillir frá Litlu-Brekku | 5,97 | IS2024DRE212 – Tölumót |
29 | Sigurður Dagur Eyjólfsson | IS2016155650 Nói frá Áslandi | 5,87 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
30 | Emma Thorlacius | IS2014284128 Halastjarna frá Forsæti | 5,73 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |