Íslandsmót Védís Huld efst í slaktaumatölti í ungmennaflokki

  • 26. júlí 2024
  • Fréttir

Védís Huld og Breki Mynd: Gunnhildur Ýrr

Niðurstöður úr forkeppni á Íslandsmóti fullorðna og ungmenna

Védís Huld Sigurðardóttir er efst eftir forkeppni í slaktaumatölti í ungmennaflokki. Hún sat hestinn Breka frá Sunnuhvoli og hlutu þau 7,53 í einkunn.

Jafnar í öðru sæti eru þær Hulda María Sveinbjörnsdóttir á Lifra frá Lindarlundi og Signý Sól Snorradóttir á Rafn frá Melabergi með einkunnina 7,43.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppi í slaktaumatölti

Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Breki frá Sunnuhvoli 7,53
2-3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Lifri frá Lindarlundi 7,43
2-3 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi 7,43
4 Sigurður Baldur Ríkharðsson Loftur frá Traðarlandi 7,37
5 Björg Ingólfsdóttir Straumur frá Eskifirði 7,33
6-9 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti 7,30
6-9 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga 7,30
6-9 Eydís Ósk Sævarsdóttir Blakkur frá Traðarholti 7,30
6-9 Védís Huld Sigurðardóttir Goði frá Oddgeirshólum 4 7,30
10 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 7,10
11-12 Selma Leifsdóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,97
11-12 Lilja Dögg Ágústsdóttir Kolvin frá Langholtsparti 6,97
13 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Laxnes frá Klauf 6,93
14 Matthías Sigurðsson Stormur frá Kambi 6,90
15 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hrynjandi frá Kviku 6,80
16-17 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hátíð frá Garðsá 6,73
16-17 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 6,73
18 Eydís Ósk Sævarsdóttir Slæða frá Traðarholti 6,70
19 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 6,57
20 Sara Dís Snorradóttir Baugur frá Heimahaga 6,40
21 Ólöf Bára Birgisdóttir Jarl frá Hrafnagili 6,33
22 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum 5,60
23 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar