Védís Huld Íslandsmeistari í fimmgangi

  • 18. júlí 2021
  • Fréttir

Védís Huld Sigurðardóttir er Íslandsmeistari unglinga í fimmgangi á Eysteini frá Íbishóli með 7,24 í einkunn. Þórgunnur Þórarinsdóttir varð önnur með 6,90 og Sara Dís Snorradóttir þriðja með 6,81 í einkunn.

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir / Eysteinn frá Íbishóli 7,24
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,90
3 Sara Dís Snorradóttir / Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,81
4 Jón Ársæll Bergmann / Sóldögg frá Brúnum 6,76
5 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Björk frá Barkarstöðum 6,71
6 Þórey Þula Helgadóttir / Sólon frá Völlum 6,64

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar