Védís Huld Íslandsmeistari í fimmgangi

Védís Huld Sigurðardóttir er Íslandsmeistari unglinga í fimmgangi á Eysteini frá Íbishóli með 7,24 í einkunn. Þórgunnur Þórarinsdóttir varð önnur með 6,90 og Sara Dís Snorradóttir þriðja með 6,81 í einkunn.   Sæti Keppandi Heildareinkunn 1 Védís Huld Sigurðardóttir / Eysteinn frá Íbishóli 7,24 2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Taktur frá Varmalæk 6,90 3 Sara Dís … Halda áfram að lesa: Védís Huld Íslandsmeistari í fimmgangi