Veðurveisla á Hellu í dag

  • 26. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður dagsins frá WR Íþróttamóti Geysis

WR Íþróttamót Geysis hélt áfram í dag en keppt var í fjórgangi og tveimur töltgreinum í unglingaflokki. Veðurguðir buðu upp á sunnlenskt sumarveður, grenjandi rigningu og rok.

Dagurinn hófst á keppni í fjórgangi V1 í meistaraflokki. Þar standa efst eftir forkeppni, jöfn, Hans Þór Hilmarsson á Fák frá Kaldbak og Brynja Kristinsdóttir á Tíma frá Breiðabólsstað. Í ungmennaflokki er efstur eftir forkeppni Jón Ársæll Bergmann á Frá frá Sandhól en Jón Ársæll er einnig efstur í fjórgangi V2 í sama flokki á Djásn frá Arnbjörgum. Jöfn efst eftir forkeppni í V1 í unglingaflokki eru Ragnar Snær Viðarsson á Ása frá Hásæti og Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti.

Í fjórgangi V2 meistaraflokki er Birna Olivia Ödqvist með tvo efstu hestana, Ósk frá Stað með 7,00 í einkunn og Kór frá Skálakoti með 6,90 í einkunn. Í 1. flokki er efst Kristín Ingólfsdóttir á Ásvari frá Hamrahóli með 6,87 í einkunn, í 2. flokki Kristján Gunnr Helgason á Dul frá Dimmuborg með 5,43 í einkunn og í barnaflokki Hákon Þór Kristinsson á Kolvin frá Langholtsparti með 6,27 í einkunn.

Að lokum var keppt í tölti T3 og T4 í unglingaflokki. Efst eftir forkeppni í tölti T3 er Þórdís Agla Jóhannsdóttir á Laxnes frá Klauf með 6,33 í einkunn og í slaktaumatöltinu varð efst Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Öskju frá Garðabæ með 6,83 í einkunn.

Niðurstöður dagsins í dag:

Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Brynja Kristinsdóttir Tími frá Breiðabólsstað 7,33
1-2 Hans Þór Hilmarsson Fákur frá Kaldbak 7,33
3 Sara Sigurbjörnsdóttir Vísir frá Tvennu 7,30
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum 7,27
5-6 Hákon Dan Ólafsson Halldóra frá Hólaborg 7,20
5-6 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 7,20
7 Ásmundur Ernir Snorrason Happadís frá Strandarhöfði 7,17
8 Eyrún Ýr Pálsdóttir Blængur frá Hofsstaðaseli 7,13
9-10 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Snót frá Laugardælum 7,07
9-10 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Steinar frá Stuðlum 7,07
11 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 7,03
12 Arnar Bjarki Sigurðarson Logi frá Lerkiholti 6,97
13 Helgi Þór Guðjónsson Þröstur frá Kolsholti 2 6,87
14 Ásmundur Ernir Snorrason Vörður frá Njarðvík 6,83
15-16 Hlynur Guðmundsson Rjúpa frá Þjórsárbakka 6,77
15-16 Arnar Bjarki Sigurðarson Tenór frá Litlu-Sandvík 6,77
17-19 Lea Schell Krans frá Heiði 6,73
17-19 Hlynur Guðmundsson Ísak frá Þjórsárbakka 6,73
17-19 Helga Una Björnsdóttir Bárður frá Sólheimum 6,73
20-21 Eva María Aradóttir Drottning frá Hjarðarholti 6,63
20-21 Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti 6,63
22-23 Bergrún Ingólfsdóttir Baldur frá Hæli 6,57
22-23 Hanna Rún Ingibergsdóttir Ellert frá Baldurshaga 6,57
24 Ástríður Magnúsdóttir Liljar frá Varmalandi 6,53
25 Vera Evi Schneiderchen Feykir frá Selfossi 6,50
26 Bergrún Ingólfsdóttir Fjalar frá Margrétarhofi 6,40
27-28 Gústaf Ásgeir Hinriksson Glódís frá Litla-Garði 0,00
27-28 Sigurður Kristinsson Vígrún frá Hveravík 0,00

 Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Frár frá Sandhól 7,57
2 Arnar Máni Sigurjónsson Hólmi frá Kaldbak 7,20
3 Eva Kærnested Styrkur frá Skák 6,53
4 Alicia Marie Flanigan Hnokki frá Dýrfinnustöðum 6,50
5 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 6,40
6 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 6,30
7 Selma Leifsdóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 6,27
8 Þorvaldur Logi Einarsson Þöll frá Birtingaholti 1 5,90
9 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum 0,00

Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,80
1-2 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 6,80
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,77
4 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka 6,40
5 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Göldrun frá Hákoti 6,27
6-7 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 0,00
6-7 Kristín María Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga 0,00

Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Birna Olivia ÖdqvistÓsk frá Stað7,00
2Birna Olivia ÖdqvistKór frá Skálakoti6,90
3Ásmundur Ernir SnorrasonLómur frá Strandarhöfði6,70
4-5Þórdís Inga PálsdóttirKjarnveig frá Dalsholti6,43
4-5Hlynur GuðmundssonHreimur frá Stuðlum6,43
6Bjarni SveinssonVök frá Dalbæ6,40
7-10Eygló Arna GuðnadóttirDögun frá Þúfu í Landeyjum6,27
7-10Hjörvar ÁgústssonÚlfur frá Kirkjubæ6,27
7-10Hanna Rún IngibergsdóttirSól frá Kirkjubæ6,27
7-10Þorgils Kári SigurðssonEldjárn frá Kolsholti 36,27
11-12Svanhildur GuðbrandsdóttirÖðlingur frá Ytri-Skógum6,20
11-12Hlynur GuðmundssonPrins frá Ásamýri6,20
13Hanna Rún IngibergsdóttirLjósvíkingur frá Hamarsey6,17
14Carolin Annette BoeseFreyr frá Kvistum6,13
15Róbert BergmannGígjar frá Bakkakoti6,10
16Nína María HauksdóttirHaukur frá Efri-Brú6,03
17Bjarney Jóna Unnsteinsd.Ólafur frá Borg5,93
18Róbert BergmannEyþór frá Enni5,03
19Jóhann Kristinn RagnarssonKarólína frá Pulu0,00

Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Kristín IngólfsdóttirÁsvar frá Hamrahóli6,87
2Vilborg SmáradóttirGná frá Hólateigi6,77
3Sarah Maagaard NielsenDjörfung frá Miðkoti6,60
4Soffía SveinsdóttirSkuggaprins frá Hamri6,53
5Halldóra Anna ÓmarsdóttirÖfgi frá Káratanga6,33
6Jessica DahlgrenKrafla frá Vetleifsholti 26,10
7-8Oddný ErlendsdóttirBarón frá Brekku, Fljótsdal6,07
7-8Sigurbjörg Bára BjörnsdóttirDalblær frá Vorsabæ II6,07
9Brynjar Nói SighvatssonKristall frá Vík í Mýrdal6,03
10Malin Marianne AnderssonHágangur frá Miðfelli 25,87
11Heiðdís Arna IngvadóttirViðja frá Bjarnarnesi5,17

Fjórgangur V2 –  Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Kristján Gunnar HelgasonDulur frá Dimmuborg5,43
2Margrét Halla Hansdóttir LöfÓskaneisti frá Kópavogi5,33
3Maya Anna TaxBára frá Grímsstöðum5,23
4Katharina Söe OlesenKatla frá Þjóðólfshaga 15,17
5Oddný Lára ÓlafsdóttirPenni frá Kirkjuferjuhjáleigu4,67

Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Jón Ársæll BergmannDjásn frá Arnbjörgum6,20
2Karlotta Rún JúlíusdóttirOrkubolti frá Laufhóli5,93
3Benedicte BekkvangMósi frá Miðkoti4,63
4Margrét BergsdóttirKveldúlfur frá Heimahaga4,60
5Benedicte BekkvangKór frá Horni I3,93

Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – Forkeppni
SætiKnapiHrossEinkunn
1Hákon Þór KristinssonKolvin frá Langholtsparti6,27
2Eyvör Vaka GuðmundsdóttirBragabót frá Bakkakoti6,17
3Fríða Hildur SteinarsdóttirVillilogi frá Vatnsenda6,00
4Fríða Hildur SteinarsdóttirSilfurtoppur frá Kópavogi5,73
5Linda Guðbjörg FriðriksdóttirAdam frá Kjarnholtum I5,63
6Viktoría Huld HannesdóttirAgla frá Ási 25,60
7Jakob Freyr Maagaard ÓlafssonSólbirta frá Miðkoti5,47
8Ragnar Dagur JóhannssonAlúð frá Lundum II5,20
9Hrafnhildur ÞráinsdóttirAskja frá Efri-Hömrum4,40
10Aníta Liv SnævarsdóttirGlóð frá Hveragerði3,27

Tölt T3 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Laxnes frá Klauf 6,33
2 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti 6,30
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hviða frá Eldborg 6,17
4-5 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 6,13
4-5 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 6,13
6 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 6,00
7 Vigdís Anna Hjaltadóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 5,87
8 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ 5,73
9 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 5,57
10 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum 5,43
11 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún 5,40
12 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 5,07
13 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Irpa frá Ólafsvöllum 4,83

Tölt T4 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,83
2 Viktor Óli Helgason Þór frá Selfossi 5,30
3 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,07
4 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík 4,53

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar