Velheppnuðu Metamóti lokið

  • 4. september 2022
  • Fréttir
Niðurstöður frá mótinu

Metamót Spretts markar endalok keppnistímabilsins hér á Íslandi en mótið er oft síðasta mót tímabilsins. Vinsælt mót þar sem keppt er í gæðingakeppni á beinni braut, tölti og kappreiðum.

Niðurstöður mótsins er hægt að sjá HÉR.

Rauða-List frá Þjóðólfshaga og Sigurður Sigurðarson unnu b flokk atvinnumanna með 8,91 í einkunn og flokk áhugamanna vann Gutti frá Brautarholti og Inga Kristín Sigurgeirsdóttir með 8,63 í einkunn.

A flokkinn vann Dagmar frá Hjarðartúni með einkunnina 8,88 en knapi á Dagmar var Hans Þór Hilmarsson og a flokk áhugmanna vann Sónata frá Efri-Þverá, knapi Vilborg Smáradóttir, með einkunnina 8,32. Mugga frá Litla-Dal var önnur með 8,21 í einkunn, knapi á henni var Sigurður Gunnar Markússon og í þriðja sæti var Skutla frá Akranesi með 8,14 í einkunn, knapi Belinda Ottósdóttir.

 

Niðurstöður úr A úrslitum

A úrslit – A flokkur – Atvinnumanna
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Dagmar frá Hjarðartúni Hans Þór Hilmarsson 8,88
2 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,73
3 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk Konráð Valur Sveinsson 8,72
4 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson 8,70
5 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Sigurður Sigurðarson 8,66
6 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,63
7 Jökull frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,57
8 Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti Hans Þór Hilmarsson 8,55
9 Árvakur frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,36

A úrslit – B flokkur – Atvinnumanna
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,91
2 Rjúpa frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,73
3 Hending frá Eyjarhólum Bjarney Jóna Unnsteinsd. 8,71
4 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson 8,69
5 Flugar frá Morastöðum Anna Björk Ólafsdóttir 8,64
6 Glóinn frá Halakoti Ólafur Ásgeirsson 8,59
7 Draumadís frá Lundi Jón Finnur Hansson 8,56
8 Lýdía frá Eystri-Hól Árni Björn Pálsson 3,74

A úrslit – B flokkur – Áhugamanna
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,63
2 Pipar frá Reykjum Ásdís Freyja Grímsdóttir 8,51
3 Gullhamar frá Dallandi Hermann Arason 8,51
4 Lukka frá Eyrarbakka Magnús Ólason 8,45
5 Loki frá Lokinhömrum 1 Högni Sturluson 8,43
6 Kaldalón frá Kollaleiru Jóhann Ólafsson 8,41
7 Krummi frá Höfðabakka Auður Stefánsdóttir 8,39
8 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 3,09

A úrslit – A flokkur – Áhugamanna
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Sónata frá Efri-Þverá Vilborg Smáradóttir 8,32
2 Mugga frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,21
3 Skutla frá Akranesi Belinda Ottósdóttir 8,14
4 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir 8,10
5 Hálfdán frá Oddhóli Ásdís Freyja Grímsdóttir 8,09
6 Muninn frá Hvammstanga Halldór P. Sigurðsson 8,00
7 Sif frá Akranesi Ólafur Guðmundsson 7,63
8 Vala frá Eystri-Hól Jón Ó Guðmundsson 7,52
9 Hringur frá Fákshólum Sigríður Helga Sigurðardóttir 3,98

A úrslit – Gæðingatölt – Áhugamanna
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Dís frá Bjarnanesi Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,60
2 Kaldalón frá Kollaleiru Jóhann Ólafsson 8,50
3 Alsæll frá Varmalandi Sigurbjörg Jónsdóttir 8,46
4 Heiðrós frá Tvennu Arnhildur Halldórsdóttir 8,44
5 Glæta frá Hellu Jessica Dahlgren 8,42
6 Hamar frá Húsavík Gísli Haraldsson 8,35
7 Tangó frá Reyrhaga Linda Hrönn Reynisdóttir 8,32
8 Hilda frá Oddhóli Birna Ólafsdóttir 8,22

A úrslit – Tölt T3 – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Steindór Guðmundsson Hallsteinn frá Hólum 7,50
2 Hinrik Bragason Frosti frá Fornastekk 7,06
3 Sigurður Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 7,00
4 Viðar Ingólfsson Kolfinna frá Kvíarhóli 6,94
5 Sigursteinn Sumarliðason Birkir frá Hlemmiskeiði 3 6,83
6 Védís Huld Sigurðardóttir Tenór frá Litlu-Sandvík 6,67

A úrslit – Tölt T3 – 2. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,22
2 Jóhann Ólafsson Sólon frá Heimahaga 6,67
3 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti 6,50
4 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,28
5 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 6,11
6 Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti 5,67

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar