Heimsmeistaramót „Verð að gera mitt besta í úrslitum“

  • 8. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Védísi Huld Sigurðardóttur

Védís Huld Sigurðardóttir og Ísak frá Þjórsárbakka áttu góða sýningu í fjórgangi og hlutu í einkunn 7,07 sem er annað sætið í flokki ungmenna sem stendur.

Eiðfaxi tók hana tali strax að lokinni forkeppni.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar