„Við dómarar vorum undir meiri smásjá en áður“

  • 28. apríl 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Sigríður Pjetursdóttir hefur sinnt starfi yfirdómara í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í vetur. Blaðamaður Eiðfaxa tók hana tali að loknu lokamóti Meistaradeildarinnar þar sem vetrarstarfið var rætt.

Sigríður fer m.a. yfir það í viðtalinu hvernig starfi yfirdómara er háttað og ýmislegt fleira áhugavert.

Horfa má á viðtalið í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<