Heimsmeistaramót „Við hittum ekki á það“

  • 5. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Þórgunni Þórarinsdóttur

Þórgunnur Þórarinsdóttir er keppandi í íslenska landsliðinu á Djarfi frá Flatatungu. Þau kepptu í gæðingaskeiði nú áðan og eiga svo eftir að taka þátt í tölti og fimmgangi.

Þórgunnur var ekki nægjanlega ánægð með frammistöðu sína í gæðingaskeiðinu og taldi sig ekki hafa náð sínu besta fram.

Viðtal við hana má hlusta á hér að neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar