„Við settum í gírinn í dag“

Landsliðsþjálfararnir þau Sigurbjörn Bárðarson og Hekla Katharina Kristinsdóttir hafa undanfarna daga verið að undirbúa knapa sýna fyrir þá keppni sem framundan er á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins.
Eiðfaxi rakst á þau í dag og fór yfir undirbúning síðustu daga og við hverju við megum búast af íslenska liðinu.
Viðtalið við þau má nálgast hér fyrir neðan.