Heimsmeistaramót „Við settum í gírinn í dag“

  • 4. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Sigurbjörn og Heklu landsliðsþjálfara Íslands

Landsliðsþjálfararnir þau Sigurbjörn Bárðarson og Hekla Katharina Kristinsdóttir hafa undanfarna daga verið að undirbúa knapa sýna fyrir þá keppni sem framundan er á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins.

Eiðfaxi rakst á þau í dag og fór yfir undirbúning síðustu daga og við hverju við megum búast af íslenska liðinu.

Viðtalið við þau má nálgast hér fyrir neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar