Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts „Við söknum þess að hafa ekki áhorfendur“

  • 19. febrúar 2021
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Lindu B. Gunnlaugsdóttir mótsstjóra og Þóri Örn Grétarsson yfirdómara

Keppni í Áhugamannadeild Equsana er nú hálfnuð eftir fimmgang sem fram fór í Samskipahöllinni í gærkvöldi. Þrátt fyrir áhorfendaleysi hefur framkvæmd mótaraðarinnar gengið vel. Eiðfaxi mætti á svæðið í gærkvöldi og tók Lindu B. Gunnlaugsdóttur mótsstjóra og Þóri Örn Grétarsson yfirdómara tali.

Hér er svo staðan í einstaklings og liðakeppni þegar keppni er hálfnuð í Equsanadeildinni.

Einstaklingskeppni:
Saga Steinþórsdóttir 12
Sigurður Halldórsson 12
Kristín Ingólfsdóttir 11.5
Jóhann Ólafsson 10
Erlendur Ari Óskarsson 10
Elín Árnadóttir 7.5
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 7.5
Sanne Van Hezel 7.5
Ríkharður Flemming Jensen 7.5
Edda Hrund Hinriksdóttir 5.5
Kristín Hermannsdóttir 5
Katrín Sigurðardóttir 4.5
Sævar Örn Eggertsson 4
Karl Áki Sigurðsson 4
Ólöf Helga Hilmarsdóttir 3.5
Kolbrún Grétarsdóttir 3
Þorvarður Friðbjörnsson 1

Liðakeppni:
Heimahagi 195
Stjörnublikk 183.5
Hofsstaðir/Úrvalshestar/Votamýri 164.5
Vagnar og þjónusta 152
Pure North Recycling 141
Fákafar – Flekkudalur 128.5
Zo-on 124
Tölthestar 121.5
Voot 108
Lið Sverris 98
Camper Iceland 75.5
Kaffivagninn 44
Hvolpasveitin 24.5

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar