„Við verðum að halda áfram“

  • 26. mars 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Í Hrosshaga í Biskupstungum stundar Sólon Morthens tamningar og þjálfun en hann býr að Hrosshaga ásamt Þórey konu sinni og börnum þeirra.Hesthúsið er gamalt gróðurhús sem var breytt í hesthús árið 2011.

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni í uppsveitum Árnessýslu um daginn og heimsótti Sólon sem  sagði okkur frá starfseminni og sýndi okkur þau hross sem eru í tamningu og þjálfun hjá honum auk þess að ræða málefni líðandi stundar.

Heimsóknina má sjá í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<