VIÐTAL – Algjör gæðingur sem ég er heppinn að fá að kynnast

  • 10. mars 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Védís Huld Sigurðardóttir hefur átt góðu gengi að fagna í Meistaradeild Líflands og æskunnar í vetur og er efst í einstaklingskeppni þegar fjórum keppnisgreinum er lokið.

Hún hefur nú sigrað tvær greinar á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum bæði fjórgang og slaktaumatölt. Þá varð hún í öðru sæti í fimmgangi á Elvu frá Miðsitju en sætaröðun dómara þurfti til að skera úr um sigur á milli hennar og Benedikts Ólafssonar.

Blaðamaður Eiðfaxa hitti Védísi og spurði hana út í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Hrafnfaxa og Landsmótið í sumar á Rangárbökkum. Viðtalið má finna í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<