Viðtal – Undirbúningur fyrir Landsmót heldur áfram

  • 20. mars 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Eiríkur Vilhelm Sigurðarson er framkvæmdarstjóri Landsmóts 2020 sem fer fram á Rangárbökkum dagana 6.-12.júlí.

Eiðfaxi tók Eirík tali og spurði hann út í undirbúning Landsmótsins og þá sérstaklega í ljósi Covid-19 sem hefur sett strik í reikninginn í vetrardagskrá hestamanna eins og annarra.

Það má fylgjast með undirbúningi Landsmóts á www.landsmot.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<