Viðtal við Árni Björn Pálsson á lokakvöldi Meistaradeildar

  • 27. apríl 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Keppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum lauk á laugardagskvöldið. Það kvöld var Árni Björn Pálsson krýndur sigurvegari í einstaklingskeppni auk þess að vinna töltið.

Hann mætti í settið til Telmu Tómasson og Guðmundar Björgvinssonar á Alendis TV og fór yfir veturinn. Sjón er söguríkari en viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<