„Viðurkenni að það var smá hnútur“

Helga Una Björnsdóttir og Ósk frá Stað stóðu sig vel í forkeppni í slaktaumatölti og leiða eftir forkeppni ásamt Aðalheiði Önnu og Hulinn frá Breiðstöðum með einkunnina 8,17.
Eifðaxi tók Helgu Unu tali sem var ánægð með frammistöðuna en segir frá því að hún hafi lent í smá brasi í upphitun og þurft að leysa það á staðnum.
Viðtalið má horfa á hér að neðan.