Vikumiðar á Landsmót fyrir rétt svör í Hádegisbar dagsins

Fjórði þátturinn af Hádegisbarnum í boði Ice er nú kominn í loftið en Einar Ben Þorsteinsson fékk liðsauka í Þorvaldi Loga Einarssyni þeir hittu skemmtilegt og hresst fólk og tóku þau í spurningakeppni þar sem vikumiði á Landsmót var í boði fyrir rétt svö.
Sjón er sögu ríkari!