Kynbótasýningar Vindasamt á Rangárbökkum í dag

  • 4. júní 2024
  • Fréttir

Nótt frá Ytri-Skógum knapi Hlynur Guðmundsson

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 3. til 6. júní.

Sýningin á Hellu hélt áfram í dag en þetta er önnur vikan sem dæmt er á Hellu. Vindasamt var á Rangárbökkum og mátti sjá dómskúrinn vagga þegar verst lét. Dómar halda áfram á morgun en yfirlit er á fimmtudag. Dómarar á sýningunni eru Eyþór Einarsson, Gísli Guðjónsson og Heimir Gunnarsson.

17 hross voru sýnd í dag og hlutu 13 fullnaðardóm. Efst hrossið í dag var sex vetra hryssan Nótt frá Ytri-Skógum undan Draupni frá Stuðlum og Gná frá Ytri-Skógum. Það var Hlynur Guðmundsson sem sýndi hryssuna sem hlaut 8,52 fyrir sköpulag og 8,55 fyrir hæfileika sem gerir 8,54 í aðaleinkunn. Nótt er undan Draupni frá Stuðlum og Gná frá Ytri-Skógum en eigandi og ræktandi er Ingimundur Vilhjálmsson.

Hér fyrir neðan er dómaskrá dagsins

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 4. júní

Stóðhestar 6 vetra
IS2018182365 Jökull frá Þjórsárbakka
Örmerki: 352098100078506
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Þjórsárbakki ehf
Eigandi: ZG Marc Niechciol/Kathrin Brand
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS1994257379 Elding frá Hóli
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1988257862 Glódís frá Skarðsá
Mál (cm): 150 – 136 – 139 – 64 – 141 – 39 – 48 – 45 – 6,8 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,63
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,97
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,20
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Julian Oliver Titus Juraschek
Þjálfari: Julian Oliver Titus Juraschek
IS2018186596 Kjarni frá Herríðarhóli
Örmerki: 352098100064690
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Annika Rut Arnarsdóttir
Eigandi: Annika Rut Arnarsdóttir
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2007286598 Huldumær frá Herríðarhóli
Mf.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Mm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
Mál (cm): 141 – 130 – 136 – 61 – 137 – 36 – 48 – 43 – 6,5 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 6,5 – 9,0 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 5,0 = 8,05
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Julian Oliver Titus Juraschek
Þjálfari:
Stóðhestar 5 vetra
IS2019186820 Díar frá Neðra-Seli
Örmerki: 352098100067826
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Hólm Ólafsson, Garðar Hólm Birgisson
Eigandi: Birgir Hólm Ólafsson, Garðar Hólm Birgisson
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2007286823 Hrönn frá Neðra-Seli
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997257331 Ópera frá Gýgjarhóli
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 63 – 140 – 39 – 48 – 44 – 6,8 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,32
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Lea Schell
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
IS2016286001 Dalía frá Stóra-Hofi
Örmerki: 956000004569037
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1998286009 Ösp frá Stóra-Hofi
Mf.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Mm.: IS1985286028 Hnota frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 143 – 134 – 140 – 65 – 143 – 36 – 51 – 44 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 = 7,80
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,89
Hæfileikar án skeiðs: 7,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,92
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Þjálfari: Sigurður Sigurðarson
IS2017236409 Aþena frá Lundum II
Örmerki: 956000004729687
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sigbjörn Björnsson
Eigandi: Sigbjörn Björnsson
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
Mf.: IS1983158500 Stjarni frá Vatnsleysu
Mm.: IS19AB236146 Brúnka frá Höfða
Mál (cm): 142 – 132 – 139 – 64 – 140 – 37 – 47 – 45 – 6,6 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,94
Hæfileikar: 7,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,0 = 7,51
Hægt tölt: 5,0Aðaleinkunn: 7,66
Hæfileikar án skeiðs: 7,96
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,96
Sýnandi: Julian Oliver Titus Juraschek
Þjálfari: Julian Oliver Titus Juraschek
Hryssur 6 vetra
IS2018284011 Nótt frá Ytri-Skógum
Örmerki: 352098100081566
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson
Eigandi: Ingimundur Vilhjálmsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1998284011 Gná frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 64 – 143 – 39 – 51 – 46 – 6,6 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,55
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
IS2018286005 Kempa frá Stóra-Hofi
Örmerki: 352206000128654
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Bæring Sigurbjörnsson
Eigandi: Bæring Sigurbjörnsson
F.: IS2008186002 Nói frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1998187280 Illingur frá Tóftum
Fm.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
M.: IS2002286001 Kría frá Stóra-Hofi
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1979257000 Rauðhetta frá Sauðárkróki
Mál (cm): 143 – 133 – 135 – 64 – 135 – 36 – 48 – 43 – 6,1 – 26,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,36
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,18
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,21
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Dagbjört Skúladóttir
Þjálfari: Dagbjört Skúladóttir
IS2018284881 Ronja frá Strandarhjáleigu
Örmerki: 352098100068635, 352098100113102
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Þormar Andrésson
Eigandi: Þormar Andrésson
F.: IS2011186194 Brynjar frá Bakkakoti
Ff.: IS2004187401 Frakkur frá Langholti
Fm.: IS1995286179 Smella frá Bakkakoti
M.: IS2008284879 Laufey frá Strandarhjáleigu
Mf.: IS1998180917 Þorsti frá Garði
Mm.: IS1996284878 Lukka frá Hvolsvelli
Mál (cm): 139 – 130 – 136 – 62 – 138 – 36 – 49 – 43 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,21
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
IS2018288283 Náð frá Túnsbergi
Örmerki: 352098100087620
Litur: 3710 Jarpur/dökk- skjótt
Ræktandi: Gunnar Kristinn Eiríksson, Magga Brynjólfsdóttir
Eigandi: Bjarki Þór Gunnarsson, Elisabeth Trost, Gunnar Kristinn Eiríksson, Magga Brynjólfsdóttir
F.: IS2011188277 Möttull frá Túnsbergi
Ff.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Fm.: IS2002288277 Særós frá Túnsbergi
M.: IS2004288280 Skíma frá Túnsbergi
Mf.: IS2001187105 Klerkur frá Stuðlum
Mm.: IS1990288278 Orka frá Túnsbergi
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 65 – 144 – 36 – 50 – 46 – 6,6 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,23
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Bjarki Þór Gunnarsson
Þjálfari: Bjarki Þór Gunnarsson
IS2018284979 Stikla frá Hvolsvelli
Örmerki: 352098100085957
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Helga Friðgeirsdóttir, Ásmundur Þór Þórisson
Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2006284976 Glódís frá Hvolsvelli
Mf.: IS2000184814 Eldjárn frá Tjaldhólum
Mm.: IS1992284980 Orka frá Hvolsvelli
Mál (cm): 138 – 131 – 136 – 62 – 141 – 35 – 50 – 46 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,83
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,07
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Elvar Þormarsson
IS2018286710 Dalla frá Leirubakka
Örmerki: 352098100084114, 352098100097444
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Hansen
Eigandi: Anna Hansen
F.: IS2009186700 Oddaverji frá Leirubakka
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS2001286705 Emstra frá Árbakka
M.: IS2007286701 Nös frá Leirubakka
Mf.: IS2003186709 Væringi frá Árbakka
Mm.: IS1992286707 Höll frá Árbakka
Mál (cm): 142 – 134 – 139 – 63 – 137 – 36 – 48 – 45 – 6,3 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,31
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Fríða Hansen
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
IS2019225231 Von frá Reykjavík
Örmerki: 352206000146102
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Gísli Kristinn Björnsson
Eigandi: Gísli Kristinn Björnsson
F.: IS2014135937 Kvartett frá Stóra-Ási
Ff.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Fm.: IS2004235936 Sónata frá Stóra-Ási
M.: IS2007287537 Dúkkulísa frá Súluholtshjáleigu
Mf.: IS1998187467 Hvinur frá Egilsstaðakoti
Mm.: IS1989235957 Krossbrá frá Sigmundarstöðum
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 64 – 141 – 35 – 51 – 45 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,84
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 = 8,05
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,98
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
IS2019280582 Maístjarna frá Arnarhóli
Örmerki: 352206000132812
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Erlendur Guðmundsson
Eigandi: Pia Rumpf
F.: IS2007184510 Sjóður frá Syðri-Úlfsstöðum
Ff.: IS1999186987 Þytur frá Neðra-Seli
Fm.: IS1996265156 Gullbrá frá Svæði
M.: IS2016280591 Krafla frá Arnarhóli
Mf.: IS2011125308 Kjarval frá Kópavogi
Mm.: IS2010280587 Katla frá Arnarhóli
Mál (cm): 137 – 128 – 133 – 64 – 138 – 35 – 48 – 43 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,4 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,83
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,96
Sýnandi: Pia Rumpf
Þjálfari: Pia Rumpf
Hryssur 4 vetra
IS2020276193 Sædís frá Lundi
Örmerki: 352098100086178
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurhans Þ Jónsson
Eigandi: Hrossaræktarbúið Lundi ehf
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2007276196 Maístjarna frá Lundi
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1998276193 Halastjarna frá Lundi
Mál (cm): 145 – 136 – 141 – 66 – 142 – 37 – 50 – 44 – 6,5 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,64
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,78
Hæfileikar án skeiðs: 8,12
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Björn Ólafur Úlfsson
Þjálfari:
IS2020284013 Skjóna frá Ytri-Skógum
Örmerki: 352098100086746
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson
Eigandi: Ingimundur Vilhjálmsson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2007284011 Gefjun frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 63 – 141 – 37 – 50 – 45 – 6,6 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,3 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,90
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 = 7,56
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,68
Hæfileikar án skeiðs: 7,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,86
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
IS2020287083 Helma frá Völlum
Örmerki: 352098100099401
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hróðmar Bjarnason
Eigandi: Hróðmar Bjarnason
F.: IS2010125289 Vákur frá Vatnsenda
Ff.: IS2003186295 Mídas frá Kaldbak
Fm.: IS1995266910 Dáð frá Halldórsstöðum
M.: IS2010287086 Hrist frá Völlum
Mf.: IS2001187041 Þröstur frá Hvammi
Mm.: IS1999288260 Gunnvör frá Hvítárholti
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 67 – 141 – 37 – 52 – 45 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,46
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Ida Thorborg
IS2020287084 Óðný frá Völlum
Örmerki: 352098100099373
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Hróðmar Bjarnason, Pétur Benedikt Guðmundsson
Eigandi: Hróðmar Bjarnason
F.: IS2011187660 Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003287041 Ópal frá Hvammi
Mf.: IS1995187005 Þjarkur frá Kjarri
Mm.: IS1983287105 Dóttla frá Hvammi
Mál (cm): 146 – 134 – 142 – 67 – 147 – 37 – 51 – 47 – 6,4 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 7,98
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Ida Thorborg

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar