Vinningshafar í áskriftarleik Eiðfaxa

  • 1. desember 2019
  • Fréttir
Eftirfarandi áskrifendur unnu til vinninga í áskriftarleik Eiðfaxa

 

Búið er að draga í áskrifendaleik Eiðfaxa en allir áskrifendur Eiðfaxa voru í pottinum, jafnt gamlir sem nýjir. Við óskum vinningshöfum til hamingju með glæsilega vinninga.

Foltatollur undir Ölni frá Akranesi

Victor Örn Victorsson

Fimm reiðtímar hjá Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur

Guðmundur Karl Tryggvason

Ársáskrift að Eiðfaxa árið 2020

Kolbrún Grétarsdóttir

Lúðvík Kemp

Larissa Silja Werner

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<